Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1980, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1980, Page 15
Seljavallalaug Árið 1922 komu nokkrir ungir og áhugasamir menn úr A-Eyjafjallahreppi saman og ákváðu að byggja sundlaug til sundæfinga og sundkennslu. Var henni valinn staður í landi Seljavalla þar í hreppi. Laug þessa byggðu þeir úr torfi, en vatn í laugina fengu þeir úr heitum uppsprettum sem eru nægar rétt fyrir innan Seljavelli. I torflaug þessari UIA manna þegar við sækjum fundi á Fáskrúðsfirði. Þau eiga fjögur efnileg börn, sem öll hafa mikinn áhuga fyrir íþróttum og hafa keppt á mörgum Austurlandsmót- um. Og síðasta spurningin Guð- mundur, hvers vegna heldurðu að fólk á þínum aldri leggi svona litla stund á íþróttir? (Nú brosir Guðmundur sínu hæglætislega brosi); Ætli það sé ekki leti. Fólk sem byrjar á þessu má passa sig að missa aldrei úr, eins og svo oft vill verða, þá er alltaf erfitt að komast af stað aftur. Það þarf vilja til að standa í þessu. iðkuðu þeir sundæfingar um sumarið, en ekki þótti laugin fullnægjandi til frambúðar svo þeir réðust í enn umfangs- meiri framkvæmdir. Var þá ákveðið að byggja steinsteypta varanlega laug. Það var strax sýnilegt að um stórfram- kvæmdir yrði að ræða. Það var því ákveðið að stofna ein- hverskonar félagsskap og varð ungmennafélag fyrir valinu. Ég held að vinnan hafi ekki svo mikið að segja. Margir aðrir hér um slóðir ættu að hafa betri tíma til þessa, starfsins vegna, heldur en ég. Þar með lauk þessu samtali í stofu hjá Guðmundi og Dóru. Að því loknu snæddi undirritað- ur náttúrlega kvöldmat hjá þeim, ekki í fyrsta skiptið og um- ræðuefnið undir borðum var að sjálfsögðu tilhögun móta hjá UÍA og önnur málefni sam- bandsins sem efst eru á baugi þessa stundina. Með þökk fyrir veittan beina. Sigurjón Bjarnason. Þar með varð stofnun Umf. Eyfellings að veruleika árið 1922. Laugarbyggingin hófst síðan vorið 1923 og má segja að laug þessi sé einstök í sinni röð. Hún er úr stcin- steypu 25mXlO m og var lengi með stærri sundlaugum landsins. Hún stendur í gljúfri Laugarár og myndar kletta- veggur eina hlið hennar. Bún- ingsklefar voru fljótlega reistir. Var öll vinna unnin í sjálfboðavinnu og allt efni borið upp að lauginni af ung- mennafélögum, því engin tæki komast þar að. Telja má þetta sérstakt afrek og er óvíst hvort ungmennafélagar nú til dags séu svo ötulir og fórnfúsir sem þessir menn. Lauginni hefur síðan verið haldið við eins og fjárhagur félagsins hefur leyft og fram- kvæmd orðið á. En erfiðast er að þar hefur fátt fengið að vera í friði fyrir ferðamönn- um. Er það ekki óalgeng sjón að sjá allt brotið og bramlað og er það furðulegt hvað sumir geta lagt sig lágt við slíkt athæfi. Aðgangseyrir að lauginni er enginn. Nú í sumar voru gerðar talsverðar endurbætur fyrir fé úr sýslusjóði Rangárvalla- sýslu. Er laugin nú að komast í viðunandi horf en betur má ef duga skal. Væri óskandi að þar yrði ráðinn vörður en þess er lítið ungmennafélag ekki megnugt án utan að komandi aðstoðar, t.d. Ferðamálaráðs enda er laugin að verulegum hluta sótt af ferðamönnum. HSK. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.