Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1980, Page 6

Skinfaxi - 01.04.1980, Page 6
fjölsótt og glæsileg og var þetta engin undantekning frá þeirri reglu enda eru nú stór verkefni framundan hjá UMSE og ber þar 17. Landsmótið auðvitað hæst en það er mikil breidd í for- ustuliði Eyfirðinga og efumst við ekki um að þeir munu leysa þetta verkefni vel af hendi. Jóhannes Geir Sigurgeirsson var endurkjörinn sem formaður UMSE. HSÞ hélt sitt þing 23. mars s.l. í Ljósvetningabúð. Af hálfu UMFÍ sátu Pálmi G. og Sig. G. þingið. Þingforseti var Jón Bald- vinsson. Þormóður Ásvaldsson flutti skýrslu stjórnar og þrátt fyrir mikið starf má sjá að það hafa skipst á skin og skúrir í hinum ýmsu starfsþáttum sambandsins s.l. ár. HSÞ menn hafa verið afar duglegir við fjáröflun siðustu árin og er nú fjárhagur sambandsins óvenju blómlegur miðað við önnur sambönd. E.t.v. er það skýringin á mikilli bjartsýni og baráttuhug sem kom fram hjá þingfulltrúum en Þingstörf hjá USVH. legri þátttöku í næsta Lands- móti. Gunnar Sæmundsson var end- urkjörinn sem formaður USVH. Þing UMSE var að þessu sinni haldið í Þelamerkurskóla dagana 22. og 23. mars s.l. Pálmi Gisla- son og Sig. Geirdal sóttu þingið af hálfu UMFÍ. Þingforseti var kjörinn Páll Frá ritnefnd Blaðið Skinfaxi er opið öllum ungmennafélögum til að segja skoðun sína enda sendi þeir fullt nafn og heimilisfang með grein- unum. Aliar greinar sem birtast undir nafni eru á ábyrgð greina- höfunda. Afrekaskrá UMFÍ í sundi Til stóð að birta í blaðinu af- rekaskrá UMFÍ í sundi. Þegar til átti að taka vantaði mikið af upp- lýsingum svo ritnefnd treystir sér ekki til að birta skrána eins og hún lítur út. Væntum við þess að félög sem hafa sund á sinni stefnuskrá sendi upplýsingar og úrslit móta til UMFÍ og SSÍ sem fyrst að loknu móti. Garðarsson. Formaður UMSE Jóhannes Geir Sigurgeirsson flutti skýrslu stjórnar og gaf gott yfirlit yfir hið fjölþætta starf UMSE og aðildarfélag þess. Fjárhagsvandræði hafa nokkuð tafið fyrir ýmsum verkefnum, en þó kom fram að framkvæmda- stjóri UMSE, Þórir Snorrason hefði verið furðu laginn að sigla framhjá öllum skerjum í þeim efnum. UMSE lætur ýmis menn- ingarmál innan héraðsins til sín taka auk íþrótta- og æskulýðs- starfsemi og er það e.t.v. skýr- ingin á því að UMSE er sennilega með hærri styrki frá innanhér- aðsaðilum en nokkurt annað samband. Þing Eyfirðinga eru jafnan Frá þingi UMSK. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.