Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.06.1981, Blaðsíða 31
Öll vitum viö aö ostur er bragðgóður en hann er líkahollur því að í honum eru öll næringarefni mjólkurinnar og flest í mun ríkara mæli. Próteinið- byggingarefni líkamans Daglegur skammtur af því er nauðsynlegur til uppbyggingar og viðhalds frumum líkamans. Ostur er mun próteinríkari en t. d. kjöt eða fiskur. Dagleg þörf af próteini er áætluð um 45-65 g en í 100 g af osti eru 27—32 g af próteini.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.