Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1986, Síða 28

Skinfaxi - 01.08.1986, Síða 28
/ / s 58. Arsþing ISI Texti og myndir: Guðmundur Gíslason 58. ársþing ÍSÍ var haldið helgina 13. og 14. sept. s.l. að Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Nokkuð góð mæting var en þó vantaði töluvert uppá fulla fulltrúatölu hjá nokkrum héraðssamböndum og sum mættu alls ekki. Þá hélt HSS sitt ársþing þessa sömu helgi og og er það furðulegt að athuga ekki hvort þessi þing rekist á og er fyllsta ástæða til þess að minna héraðssamböndin á það að athuga vel hvenær UMFÍ og ÍSÍ eru með þing og setja ekki sín á þær sömu helgar. Margar tillögur voru samþykktar á þessu þingi og þar á meðal tillaga þess efnis að nú geta allir verið kjörgengir í framkvæmda- stjóm ISÍ hvar sem þeir búa á landinu. En klásúla þess efnis að þeir sem byðu sig fram í framkvæmdastjórn ÍSI yrðu að búa í Reykjavík eða nágrenni var felld niður, en hún hafði verið í lögunum frá 1912. Þá var fjölgað í framkvæmdastjóminni um tvo og nú eru 7 manns í stjóm, alveg eins og í stjórn UMFÍ. Margar aðrar tillögur voru samþykktar á þessu þingi sem var nokkuð stormasamt en mjög starfsamt. Hér á síðunni eru nokkrar myndir frá þessu ársþingi ÍSÍ. 28 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.