Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1989, Page 14

Skinfaxi - 01.02.1989, Page 14
Frjálsíþróttir Gunnar Páll Jóakimsson Afreksskráin í frjálsum íþróttum er fastur liður í Skinfaxa á nýju ári. Að þessu sinni er það Gunnar Páll Jóakimsson, íþróttakennari, hlaupari og ötull starfsmaður að frjálsíþróttamálum undanfarin ár sem lítur yfir farinn veg og spáir í framtíðina. Þó nöfnin í Afrekaskrá ungmennafélaganna séu að miklu leyti þau sömu og síðasta ár eru samt sem áður nýir einstaklingar komnir í fremstu röð og lofa góðu. Jón Arnar Magnússon úr HSK er sjálfsagt sá sem hvað víðast kemur við að þessu sinni. Hið sama má segja um Berglindi Bjarnadóttur í UMSS og Ágústu Pálsdóttur í HSÞ. Fleiri nöfn má nefna en látum Gunnar Pál og tölurnar um það. 14 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.