Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1989, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.02.1989, Blaðsíða 14
Frjálsíþróttir Gunnar Páll Jóakimsson Afreksskráin í frjálsum íþróttum er fastur liður í Skinfaxa á nýju ári. Að þessu sinni er það Gunnar Páll Jóakimsson, íþróttakennari, hlaupari og ötull starfsmaður að frjálsíþróttamálum undanfarin ár sem lítur yfir farinn veg og spáir í framtíðina. Þó nöfnin í Afrekaskrá ungmennafélaganna séu að miklu leyti þau sömu og síðasta ár eru samt sem áður nýir einstaklingar komnir í fremstu röð og lofa góðu. Jón Arnar Magnússon úr HSK er sjálfsagt sá sem hvað víðast kemur við að þessu sinni. Hið sama má segja um Berglindi Bjarnadóttur í UMSS og Ágústu Pálsdóttur í HSÞ. Fleiri nöfn má nefna en látum Gunnar Pál og tölurnar um það. 14 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.