Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 25
STARFSÍÞRÓTTIR Á LANDSMÓTI Framkvæmd starfsíþrótta á afstöðnu Landsmóti var í höndum starfsíþrótta- ráðs sem var skipað þeim Gunnari R. Magnússyni, Kristínu Davíðsdóttur, Elísabetu Kristjánsdóttur, Lárusi Péturs- syni og Höskuldi Gunnarssyni. Jurtagreining Keppni íjuilagreininguhófstaðmorgni fimmtudags í þokkalegu veðri. Sú ný- breytni var tekin upp að hafa keppni utanhúss til að fólki gæfist betra tækifæri til að fylgjast með, enda njóta fallegar jurtir sín hvergi betur en utandyra í fögru umhverfi, sem s vo sannarlega var búið að skapa á mótsstað. Keppni var hnífjöfn og spennandi, þannig að röðun þurfti til að skera úr um nokkur efstu sætin og er greinilegt að innan Ung- mennafélagshreyfingarinnarerumargir glöggir plöntuskoðendur. Úrslit: Árangur 1. Ketill I. Tryggvason HSÞ 37 2. Sesselja Ingólfsdóttir UMSE 37 3. Jóhann G. Gunnarss. UIA 36 4. Árni B. Bragason UMSB 36 5. Þórgunnur Eysteinsd. HSÞ 36 6. Hjördis Haraldsd. UMSE 36 Ketill Tryggvason HSÞ gullverölaunahafi i jurtagreiningu 7. Sigríður Tómasd. HSK 36 8. Inga Þyrí Kjartansd. UMSK 35 9. Viðar Vagnsson HSÞ 35 10.-11. Matthías Lýðsson HSS 34 10.-11. Þorsteinn Bergsson UÍA 34 12.-13. Vigdfs Hauksdóttir HSK 33 12.-13. Rannveig Einarsd. USÚ 33 14.-15. Bjarki Bjarnason UMSK 32 14.-15. Kristín Bjarnadóttir HSK 32 16.-17. Þuríður Ketilsdóttir UMSB 31 16.-17. Vigdís Gunnarsd. HSH 31 18.-19. Herdís Einarsdóttir USAH 31 18.-19. Stefanía Garðarsd. USAH 31 20.-21. Hafdís Sturlaugsd. HSS 30 20.-21. Sólveig Friðriksd. USAH 30 22. Ásdís Oskarsdóttir UMSK 30 23.-24. Kristín Olafsdóttir UMSE 29 23.-24. Guðrún Hálfdánard. USÚ 29 25. Jón Olafsson HSS 28 26. Ásdís Friðriksdóttir UMFN 21 27. Hanna Otterstedt UMFN 18 28. Helgi Jónsson HSH 16 Hestadómar Eftir hádegi á fimmtudag fór fram keppni í hestadómum. Veðrið var hálf napurt meðan á keppni stóð, þannig að menn neyddust til að dúða sig vel utan yfir fínu fötin sem pössuðu ntisvel. Keppni dróst nokkuð á langinn, þar sem sumir keppendur fundu hjá sér óstjórn- lega löngun til að skrifa ævisöguna, en allt hafðist þó að lokum. Dómarar voru þeir Þorkell Bjarnason hrossaræktar- ráðunautur Búnaðarfélags Islands, Guð- mundur Jónsson Reykjum og Svein- björn Eyjólfsson. Úrslit: Árangur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Valdimar Kristinsson Trausti Guðmundss. Jóhann Albertsson Elías Guðmundsson Jónas Vigfússon Ásmundur Olafsson Bjarni P. Vilhálmss. Hinrik Már Jónsson Þórir F. Ásmunsson UMSK 13 UMSK 15 USVH 19 USVH 21,5 UMSE 22,5 UMSB 23 HSÞ 23,5 HSÞ 24 UMFK 25,5 Stuöningsmenn UMSE-liösins fylgjast meö sigri sinna manna í starfsíþróttum 10. Gunnar Tryggvason HSH 26 18. Rósa Hreinsdóttir UMSE 29,5 11.-13. Hrafn Þ.Hákonarson UMSB 26,5 19. Gísli Guðmundssoti HSK 33 11.-13. Jóhann Skúlason UMSS 26,5 20. Þórir Jónsson UMSS 33,5 1 1.-13. Jón G. Halldórsson UMSB 26,5 21. Jens Oli Jespersen HSÞ 34 14. Friðþjófur Þorkels. UMSK 27 22. Kristín Thorberg UMSE 36,5 15. Helgi H. Jónsson USAH 27,5 23. Jóhannes Ottósen UFA 37,5 16.-17. Atli Geir Jónsson UMFK 29 24. Jóhann Magnússon UMSS 47,5 16.-17. Sigurður Aðalst.ss. UÍA 29 25. Harpa S. Magnúsd. HSK 62,5 Skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.