Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 28
STARFSIÞROTT R Á LANDSMÓTI Starfsíþróttir heildarúrslit: Alls Jurta- Hesta- Pönnuköku- Línu- Lagt á Starfs- Dráttar- Heildar- greining dómar bakstur beiting borð hlaup vélaskstur stig 1. UMSE 30 6 2 3 13 6 43 2. HSK 25 8 11 6 41 3. HSÞ 24 8 3 9 4 39 4. UMSK 18 11 7 37 5. USAH 11 9 2 35 6.-7. USVH 7 7 32 6.-7. ÚÍA 7 4 3 32 8. HSB 6 6 29 9.-11. UMSB 4 3 1 25 9.-11. HSS 4 4 25 9.-11. UMFK 4 4 25 12. UMFN 3 ‘ 3 21 13. HVÍ 2 2 19 14.-15. HSH 1 1 16 14.-15. UMFD 1 1 16 16.-22. UFA 0 7 16.-22. UGS 0 7 16.-22. UDN 0 7 16.-22. UMFÞ 0 7 16.-22. UMSS 0 7 16.-22. USÚ 0 7 16.-22. UV 0 7 Samtals: 147 21 21 21 21 21 21 21 484 FIMLEIKAR Á LANDSMÓTI Fimleikaliö UMFK ásamt þjálfara sínum Margréti Einarsdóttur og Ásmundi Cornelíussyni Þau minnstu rauluðu með Fimleikaíþróttin er nú orðin gjaldgeng í stigakeppni Landsmóts UMFÍ og eru margir sem fagna því. Keppnisformið, T romp-fimleikar, er nýjung hér á landi, en ákaflega vinsælt áNorðurlöndunum. Þettakeppnisform er mjög hentugt fyrir Iandsbyggðarfólk m. a. vegna þess að áhaldakröfur eru ekki eins miklar. Keppnisreglur eru hins vegar mjög strangar og hægt er að velja um mismun- andi erfiðleikastig. Keppnin byggist á gólfæfingum, þar sem 6-12 keppendur taka þátt. Síðan keppa 6 sterkustu liðs- menn í dýnustökkum og stökkum á trampolíni. Igólfæfingunumgetakepp- endur verið á aldrinum 6-12 ára og það sem gerir Tromp-fimleika mun skemmtilegri erað þessi tegund fimleika hentar drengjum jafnt sem stúlkum. Þegar fimleikakeppnin fór fram var andrúmsloftið í fþróttahúsinu í Mos- fellsbæ þrungið spennu jafnt meðal keppenda sem og áhorfenda. Yngstu þátttakendurnir lifðu sig svo vel inn í hlutverkiðaðsumirrauluðumeð tónlist- inni um leið og æfingarnar voru gerðar. Fimleikar er ein þeirra íþróttagreina sem hægt er að byrja að stunda snemma og mýktin gerir það að verkum að konur og karlar geta haldið áfram langt fram eftir aldri. Norðurlandamótið í Trompi er haldið einu sinni á ári, venjulega í apríl. Úrslit í fimleikum kvenna: 1. UMSK 2. UMFK 3. UFA 4. UÍA, 5. HSÞ 6. HSK 28 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.