Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 27
STARFSÍÞRÓTTIR Á LANDSM 0 T I Línubeitning Brjálað veður á Landsmóti, var einhver að tala um það? Heldur voru veðurguð- irnir óhliðhollir beitningarmönnum seinni part laugardags. Þá hvessti svo hressilega að sandinn skóf undir kepp- endur, þannig að ekki mátti tæpara standa að hægt væri að ljúka keppni. Menn voru þó greinilega ýmsu vanir og luku allir keppni sem mættu. Úrslit: Árangur: 1. Bæring Olafsson HSB 149 2. Haukur Eiðsson HSÞ 148 3. Jósteinn Hreiðarss. HSÞ 147 4. Olafur Axelsson HSS 146 5. Guðbjartur Jónsson HVÍ 145 6. Magnús Bragason HSS 144 7. Kristján Guðmundss. HSK 143 8. Jökull Barkarson HSH 142 9.-10. Jón H. Sigmundsson HSK 141 9.-10. Lilja Sigurðardóttir UMSB 141 11. Jóhanna Sigurðard. UMSB 140 12. Sólveig Benjamínsd. UMSK 132 13. Margrét Pálsdóttir UMSK 132 14. Kristmann Kristm. UMFÞ 129 15.-16. Guðm. Magnússon UÍA 114 15.-16. Þór Vilmundarson UÍA 114 17. Sveinn S. Valsson UMSK 105 Helga Guömundsdóttir HSK og Hafdís Sturlaugsdóttir HSS líta yfir boröskreytingarnar Lagt á borð „Tomma í trésmíði til eða frá.“ Við járnsmiðirnir mælum ekki í hundr- uðustupörtum, æ fjandinn hafi það ég hefði átt að verða bakari. Gripnir í landhelgi tneð of litla möskva, nei ég meina gripnir á Landsmótshelgi nteð of lítil borð. Keppni þurfti að fresta um tvo tíma af fyrrgreindum orsökum, meðan borðmál- um var kippt í lag. Margra grasa kenndi á borðunum og voru skrey tingarnar bæði frumlegar og vel gerðar, en sjón er sögu ríkari næst á Laugarvatni 1993. Ætli þeir fari ekki að saga niður í plöturnar bráðum? Urslit: Árangur: 1. Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK 56 2. Helga Guðmundsdóttir HSK 55 3. Heiðrún Hauksdóttir HSÞ 54 4. Birnir Reyr Vignisson UMSE 54 5. Hafdís Friðriksdóttir UMFN 54 6. Sigrún Alda Jensdóttir UMFN 51 7. -9. Sigurbjörg SnorradóttirUMSE 52 7.-9. Rósa M. Sigursteinsd. USAH 52 7.-9. Linda Hrönn Helgad. HSÞ 52 10. Þórdís Ingadóttir HSÞ 51 11 .-14. Hrönn Sveinbjörnsd. UMSK 50 11. -14. Hafdís Sturlaugsdóttir HSS 50 11.-14. Arndís Einarsdóttir HSH 50 11.-14. Nína Margrét Pálmad. USAH 50 15.-16. Una Sigrún Jónsdóttir UMSK 48 15.-16 .Guðbjörg I. Ragnarsd. UMSE 48 17. Guðbjörg Jónsdóttir HSK 47 18. Jóhanna Stefánsdóttir UMSK 47 19. Astrid Boysen USAH 46 20. Súsanna Antonsdóttir UMFN 45 21. Ásthildur Sturludóttir HSH 41 22. Rannveig Einarsdóttir USÚ 39 Starfshlaup Eftir að sérgreinastjóri í frjálsum íþrótt- um hafði gert smávægilegar breytingar átímaseðli varhægt að hefja starfshlaup hálftímaáeftiráætlun. Þarsýndu menn listir sínar og lyst sína, allt eftir aðstæð- um. Eitthvað voru menn uggandi yfir spjótkösturunum sem voru við léttar æf- ingar, en ekkert met fauk, þannig að allir héldu lífi. H. G. Úrslit: Árangur: 1. Kristján Þorsteinsson UMSE 5,30 2. Ármann Ketilsson UMSE 5,40 3. Sveinn Valdemarsson UMFK 5,59 4. Guðm. Hallgrímsson UÍA 6,04 5. Kristján Sigurðsson UMSE 6,07 6. Ingólfur Kjartansson UMFD 6,10 7. Pétur Bjarnason UMSS 6,20 8. Guðm. Magnússon UÍA 6,22 9. Finnbogi Harðarson UDN 6,28 10. Guðm. Ingvarsson HSK 6,35 11. Garðar Sigurgeirsson UGS 6,36 12. Sigurður Jónsson HSK 6,37 13. Gunnar Valdemarsson UMFK 6,39 14. Jón Fr Benónýsson HSÞ 6,40 15. Gunnar GuðmundssonUMFN 6,46 Guðmundur Hallgrímsson UÍA, sem hefur keppt á 11 Landsmótum s. I. 35 ár varö fjóröi í starfshlaupi 16.-17. Kristján Yngvason HSÞ 6,48 27. Einar P. Guðniundss. UFA 7,19 16.-17. Snorri Steinsson UMSS 6,48 28. Einar Pétursson HSB 7,20 18. Steindór Gunnarsson HSS 6,52 29. Jón Olafsson HSS 7,34 19. Ásgeir Gunnat'Jónss. HSH 6,54 30. Kristinn Sigurðsson USVH 7,36 20. Böðvar Bjarnason UMSK 6,55 31. Margrét Ingibergsd. UMSB 7,42 21. Arnór Erlingsson HSÞ 7,00 32. Kristján Auðunsson HSH 7,46 22. Gauti Gunnarsson HSK 7,01 33. Halldór Daðason HSB 7,47 23. Geir Þorsteinsson USÚ 7,03 34. Sigurður Magnússon UFA 7,51 24. Jóhannes Ottósson UFA 7,06 35. Elín Blöndal UMSB 7,52 25. Pálmar Hreinsson USÚ 7,07 36. Skúli Sigurðsson USVH 7,57 26. Lúðvfk Björgvinsson UMSK 7,10 37. Eiríkur Ragnarsson UGS 8,08 Skinfaxi 27

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.