Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 36
HEILDARSTIG LANDSMÓTSINS Frjá. Sund Borðt. Glíma Júdó Starfsí. Blak Bridds Fiml. Handb. Kn.kv Kn.ka. Karfa Skák Samt. UMSK 86 58 15 - - 37 9 27 11 13 19 31 4 25 335 HSK 94 54 4 3 3 41 13 33 1 11 5 11 4 7 284 UMSE 90 - 4 - - 43 3 14 - - 17 27 - 17 215 UMSB 78 46 12 - - 25 - 23 - - - 11 13 3 211 HSÞ 70 34 12 5 - 39 5 - 3 7 9 11 4 5 204 UMFK 50 - 9 - 1 25 1 29 9 9 - 37 17 13 200 UÍA 62 26 4 - - 32 11 25 5 3 11 11 9 - 199 USAH 82 10 - - - 35 - 7 - - 2 23 - 19 178 HSH 66 10 - - 5 16 - 10 - - 2 33 11 9 162 USVH 42 38 - - - 32 - 20 - - 13 11 - - 156 HSB 14 50 - - - 29 - 17 - - - 11 - 23 144 UMSS 74 - - - - 7 - - - - - 25 15 - 121 UDN 54 22 - - - 7 - - - - 7 11 - 15 116 UFA 46 - - - - 7 - 20 7 - - - - 27 107 UMN 14 30 - - - 21 - 1 - 1 - 11 19 - 97 USÚ 58 - - - - 7 - 3 - - 15 - - 1 84 HVÍ 14 10 - - - 19 - 14 - - - - - - 57 UMFÓ 14 42 - - - - - - - - - - - - 56 USVS 36 10 - - - - - 5 - - - - - - 51 UMFG - - - - 7 - - - - 5 - 35 4 - 51 HSS 14 - - - - 25 - - - - - - - 11 50 UV - - - 1 - 7 - 31 - - - 11 - - 50 UNÞ 30 - - - - - 7 10 - - - - - - 47 UGS - - 4 - - 7 - - - - - 11 - 21 43 HHF 36 - - - - - - - - - - - - - 36 UMFF 14 10 - - - - - - - - - 11 - - 35 UMFD 14 - - - - 16 - - - - - - - - 30 UÍÓ - - - - - - - - - - - 29 - - 29 UMFÞ - - - - - 7 - - - - - - - - 7 Sigraði glæsilega með spjótsár í kinn Rafn viö stökkrána, sem er í 1,35 metra hæö Íþróttahátíð USVS var haldin 17.-19. ágúst síðastliðinn. Keppnin fór fram í blíðskaparveðri, en öll félögin innan USVS, fimm talsins, sendu keppendur. Alls var keppt í átta flokkum, fjölmörg héraðsmet voru sett og ekki leyndi sér að áhugi á frjálsum íþróttum fer ört vaxandi. Um tveimur stundum áður en keppni átti að fara fram á laugardeginum voru hástökkvarar framtíðarinnar farnir að æfa stíft og hvöttu hver annan. Einn þeirra, Rafn Arnason, sem keppti í flokki hnokka 9- lOára létþaðekki á sig fá þó hann hefði fengið spjót í kinnina á æfingu fyrir mótið. Hann setti héraðsmet í þremur greinum, í 60 metra hlaupi, hljóp á 9,2 sekúndum, í boltakasti, kastaði 40,03 m og setti glæsilegt met í hástökki, stökk 1,35 m. Auk þess sigraði hann í lang- stökki, stökk 3,95 metra. Rafn sagðist hafa byrjað að æfa frjálsar íþróttir þegar hann var7-8 áraog sagðist vel geta gert betur. í flokki hnáta 9-10 ára sigraði Jóhanna F. Sæmundsdóttir í sömu greinum og setti héraðsmet í þremur þeirra, 60 m hlaupi á 9,6 sek., langstökki, stökk 3,52 m og í boltakasti, kastaði 25,47 metra. Y ngstu keppendurnir voru 8 ára og y ngri. Þar ríkti nrikil spenna og voru þau sum hver að keppa í fyrsta skipti, jafnvel að reyna sig í fyrsta skipli. Jóhannes Guð- mundsson, í flokki peyja, sigraði í 60 m hlaupi á 10,4 sek og setti nýtt héraðsmet. Ingvar Jóhannesson sigraði ílangstökk- inu, stökk 3,13 m og setti einnig héraðs- met. Tátur létu sitt ekki eftir liggja og í 60 metra hlaupi varð fyrst Elín Osk Helga- dóttir á I 1,6 sek., en hún keppti sem gestur. Sigurvegari varð því Katrín V. Hjartardóttir á 12,2 sek. og setti hún nýtt héraðsmet. I langstökkinusigruðu stöll- urnar Katrín og Áslaug Pálsdóttir og stukku þær 2,60 metra og settu héraðs- met. Mörg flugu héraðsmetin, en það verður spennandi að sjá hvort krakkarnir geta gert enn betur á næstu Íþróttahátíð sem áætlað er að halda á næsta ári. 36 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.