Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1990, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.12.1990, Blaðsíða 19
í Þ R Ó T T I R Skák Á Landsmótinu í Mosfellsbæ var hresslleg baráttuskák tefld á 1. borði í 5. umferð. Skýringar: Jón A. Púlsson. Hvítt: Halldór G. Einarsson HSB. Svart: Guðmundur Gíslason UGS. Sikileyjarvörn. 1. e2-e4 c7-c5 2. Rgl-f3 d7-d6 3. d2-d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8-f6 5. Rbl-c3 a7-a6 6. Bfl-c4 e7-e6 7. Bc4-b3 Rb8-d7 8. 0-0Rd7-c5 9. f2-f4 Bf8-e7 10. f4-f5 0-0 11. Dd 1 -f3 Bobby Fischerbeitti þessari leikaðferð, 6. Bc4, hún varð allvinsæl, en hefur þróast í tímans rás. Svartur leggur nú aðaláhersluna á að koma hættulegasta sóknaimanni andstæðingsins, Bb3, fyrir kattarnef, (Rb-d7-Rc5-Rxb3) sem fyrst og fylgir því svo eftir með e5, ásamt b5 og Bb7 þegar best hentar. 11. ... Rxb3 12. a2xb3 e6-e5 13. Rd4-e2 b7-b5 14. Bcl-g5 Með þessurn leik hyggst hvítur treysta yfirráð sín á ntiðborðinu, þ. e. d5 reitnum. Þetta lítur vel út, en svartur er fundvís á veilur í stöðu hvíts . 14. ... Bc8-b7 15. Bg5xf6 Be7xf6 16. Hfl-dl Ha8-c8 Hótarb5-b4,svarturfærnúskemmtileg gagnsóknarfæri. 17. Df3-d3 Dd8-b6+ 18. Kgl-hl b4-b5 19. Rc3-d5 Þessi riddari erþákontinn til fyrirheitna landsins, en sælan er skammvinn. 19. ... Bb7xd5 20. e4xd5 Hvít leist ekki á framhaldið 20. Dxd5, Hxc2. 20. ... e5-e4! Stórskemmtilegur leikur. Hvítur neyðist til þess að þiggja peðið á e4, en eftir það verða allir menn svarts mjög virkir. 21. Dd3xe4 Hf8-e8 22. De4-d3 He8-e3 23. Dd3-d2 Hc8-e8 24. Hdl-el Bf6xb2 25. Hal-bl Db6-b5! 26. Re2-f4 Bb2-c3 27. Dd2xe3! Hvítur reynir að rugla svart í ríminu og býðst lil þess að láta drottningu sína af hendi fyrir tvo hróka. 27. Bc3xel! Svartur lætur ekki slá sig út af laginu og hafnar góðu boði. 28. De3-d3 Db5-c5 29. Dd3xa6 Bel-d2 30. Hbl-fl Bd2xf4 31. Hflxf4 Dc5xc2 32. Hf4-fl Dc2xb3 33. Da6-c6 Db3-e3 34. Dc6xd6 b4-b3 Frá skákkeppni á 20. Landsmóti UMFÍ 35. Dd6-b4 h7-h6 t Mosfeiisbæ 1990. 36. d5-d6 De3-d3 37. Khl-gl Dd3-e3+ 38. Kgl-hl De3-d3 39. Khl-gl He8-d8 40. Hfl-f3 Dd3-dl + 41. Hf3-fl Ddl-d5 Tímamörkum er náð og virðast horfur hvíts á að ná jöfnu allgóðar, en svartur er ekki á sama máli. 42. Hfl-f3 Hd8-c8! 43 Db4xb3 Hc8-cl + 48. Kh4, Dxh2+, 49. Kg4, h5+, 50. Kg5, Hg2+ og svartur vinnur. 46. Dd2xg2+ 47. Kg3-f4 " Hc2-c4+ 48. Og hvítur gafst upp. Eftir48. Ke5, Db2+, 49. Kd5, Db5+ og mát í næsta leik. 44. Kgl-f2 Dd5-d2+ 45. Kf2-g3 Hc 1 -c2 46. Db3-e3 Hvítur á hér við óyfirstíganlega erfiðleika að etja og ekki er gott að benda á viðunandi varnarleiki. Ef lesendur finna haldgóða vörn fyrir hvít væri gaman að heyra frá þeim. Ef t. d. 46. d7, þá ... Dg5+, 47. Kh3, Dxg2+, Skinfaxi 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.