Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1991, Page 34

Skinfaxi - 01.05.1991, Page 34
ÆFINGAAÆTLUN Æfingaáætlun fyrir langhlaupara Vertu með og farðu að hlaupa Það færist nú sífellt í vöxt að fólk stundi hlaup úti um víðan völl. Ganga, skokk og hlaup er tilvalin hressingarþjálfun fyrir alla aldurshópa. I upphafi getur hver og einn fundið sinn eigin hlaupahraða og stíl, allt eftir getu. Ekki er verra að hafa eitthvað til að stefna að, setja sér það markmið að taka þátt í langlaupi ásamt fjölda annarra sem eru á svipuðu róli. Skinfaxi fékk landskunnan langhlaupara, Ágúst Þorsteinsson, til að gera æfingaáætlun fyrir þá sem eru þegar komnir af stað ogeinnighina sem ætla nú að rífa sig af stað og fara að skokka eða hlaupa. Ágúst setur stefnuna á 8. Reykjavíkur-Maraþonið, sem haldið verður 18. ágúst n.k. Hlauparar geta valið á milli þess að skokka 7 km skemmtiskokk, hlaupa hálft maraþon, 21,1 km eða maraþon, 42,2 km. Þósvo ekki séu nema um tveir mánuðir í hlaup getur þessi æfingaáætlun komið að góðum notum og einnig fyrir þá sem ætla að taka þátt í langhlaupum sem haldin eru fyrr áárinu og er þá stuðst við seinustu vikurnar. í æfingaáætluninni er gert ráð fyrir því að 7 km henti þeim sem hlaupa 3-4 sinnum í viku, um 15-25 mínútur í senn. Hálft maraþon er fyrir þá sem lengra eru komnirog hlaupa4-5 sinnum í viku um 25-55 mínútur í senn. Maraþon er síðan fyrir þá sem komnir eru með góðan grunn og hlaupa að meðaltal i 5-6 sinnum í viku um 35-90 mínútur í senn. Tafla fyrir æfingatímabilið sem skiptist í 8 vikur: 1. vika 24.-30. júní 2. vika I .-7. júlí 3. vika 8.-14. júlí 4. vika 15.-21. júlí 5. vika 22.-28. júlí 6. vika 29.-4. ágúst 7. vika 5.-11. ágúst 8. vika 12.-18. ágúst Vegalengdir Vika 1 7 km 21,1 km 42,2 km Mán: Skokk 10-12 mín Skokk 20-25 mín Skokk 30-35 mín Þri: Hvíld Skokk 25-30 mín 30-35 mínjafn hraði, 1) Mið: 14 mín jafn hraði, 1) 15-20 mín fartleikur, 2) Skokk 20-25 mín Fim: Hvfld Hvíld 25-30 mín fartleikur, 2) Fös: Skokk 10-12 mín 15-20 mín jafn hraði, 1) Skokk 25-30 mín Lau: Hvíld Hvíld Hvíld Sun: Skokk 16-18 mín Skokk 25-30 mín Skokk 40-50 mín Vika 2 og 4 Mán: Skokk 12-14 mín Skokk 25-30 mín Skokk 30-35 mín Þri: Hvíld 20-25 mín jafn hraði 35-40 mín jafn hraði >. Mið: 16 mín jafn hraði Hvfld Skokk 25-30 mín Fim: Hvíld Skokk 20-25 mín 35-40 mín fartleikur Fös: Skokk 10-12 mín 20-25 mín fartleikur Skokk 25-30 mín Lau: Hvíld Hvíld Hvíld Sun: Skokk 18-22 mín Skokk 35-40 mín Skokk 55-65 mín Vika 3 og 6 Mán: Skokk 12-14 mín Skokk 25-30 mín Skokk 35-40 mín Þri: Hvíld Skokk 20-25 mín 45-50 fartleikur Mið: 18 mín jafn hraði 25-30 mín fartleikur Skokk 25-30 mín Fim: Hvíld Hvíld 40-45 mín jafn hraði Fös: Skokk 12-14 mín 25-30 mín jafn hraði Skokk 30-35 mín Lau: Hvíld Hvíld Hvfld Sun: Skokk 24-30 mín Skokk 55-65 mín Skokk 80-90 mín Hlaupið I rigningu og bleytu, Ágúst er í miöjunni nr. 97. 34 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.