Skinfaxi - 01.05.1991, Síða 38
r é t t i n d i
Með reglulegum sparnaði, hæstu vöxtum,
skattafslætti og lánsrétti leggurðu Grunn
L
H
m
sem er sniðinn að þínum þörfum.
CrinítmUV' Grunnur er húsnæðisreikningur
Landsbankans. Hann er bundinn í
3 - 10 ár og nýtur ávallt bestu ávöxtunarkjara sem
bankinn býður á almennum innlánsreikningum sínum.
Leggja þarf inn á Grunn reglulega og hámarksinnlegg
á ári er nú rúm 360.000,- eöa 90.000,- ársfjórðungs-
lega. Þannig gefur til dæmis 360.000 króna innlegg
90.000 krónur í skattafsiátt. Grunni fylgir sjáifkrafa
lánsréttur vegna húsnæðis að sparnaðartímanum
loknum.Hámarkslán er nú 1,8 milljónir króna.
Grunnur er þannig bæði góð sparnaðarleiö fyrir þá
sem hyggja á húsnæðiskaup eða byggingu og
kjörinn lífeyrissjóður — Landsbanki
fyrir sparifjáreigendur. m l js|ancjs
Banki allra landsmanna
BLÓMAMIDSTÖDIN HF.
Fyrirtækið er elsta og umsvifamesta
heildsölufyrirtæki blómabænda. Að því standa
24 sérhæfðir ylræktarframleiðendur í
Biskupstungum, Hrunamannahreppi,
Hveragerði og Mosfellssveit, sem búa yfir
mikilli reynslu og þekkingu.
Þessi hópur ræktar stóran hluta þeirra
inniblóma sem landsmenn nota árlega, jafnt
afskorin blóm sem pottablóm.
Framleiðslan ber af hliðstæðum blómum, sem
koma erlendis frá í gæðum, enda sótt daglega
í garðyrkjustöövarnar, og komast því
skjótlega í verslanir, hvar sem er á landinu.
Okkar einkunnarorð eru: Fjölbreytt og vönduð
íslensk blóm, hröð, traust og örugg þjónusta.