Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1992, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.05.1992, Blaðsíða 26
M A T A R Æ Ð I B A R N A Trefjar nýtast ekki líkamanum sem orkuefni, en þær eru þó starfsemi hans mikilvægar og gegna stóru hlutverki fyrir starfsemi meltingarvegarins. Trefj- ar eru í mörgum matvælum sem við fáum úr jurtaríkinu eins og grænmeti, ávöxtum og kornvörum. II Prótein Prótein eru mikilvæg fyrir uppbygg- ingu og starfsemi líkamans og hefur próteinskortur alvarlegar afleiðingar fyr- ir heilsu barna. Hann þekkist ekki hér- lendis þar sent mikils er neytt af kjöti, fiski og mjólkurmat sent eru próteinrík matvæli. Mataræði okkar Islendinga er þekkt fyrir að vera próteinríkt. Prótein- skortur er fyrir hendi þar sem fæði er sem nýtist öll- um líffærum hans. Það er sem sagt aðallega tvennt sern mælir á móti sykur- og sætindaáti. Sykurinn inniheldur ekkert af nauðsynlegum næringarefnum og hann veldur meiri tannskemmdum en annað sem við borðum. Avaxtasykurinn og mjólkursykurinn eru líka einfaldar sykrur, en segja má að þær séu báðar hollari en venjulegur sykur. Ástæðan fyrir þvf er auðvitað sú að ávextir og mjólk veita auk orkunnar ýmis vítamín og steinefni en sælgæti og gosdrykkir bara orku. Sterkjan er aðal uppspretta orku fyrir líkamann. Stærstan hluta hennar fáum við úr kornvörum, t.d. brauði og morgunkorni og hún er einnig í hrís- grjónum, kartöflum, maís og baunum. Sterkjuna er yfirleitt að finna í mat- vælum sent innihalda önnur nauðsynleg næringarefni. fábreytt og próteinið kemur aðallega úr einni fæðutegund, en það er sums staðar í þriðja heiminum þar sem mataræðið byggir til dæmis á einni korntegund. III Fita Fita úr fæðunni er líkamanum lífs- nauðsynleg. Áhyggjur manna beinast þó að því a of ntikið er borðað af fitu, en það er vegna þess að tengja má ákveðna, algenga sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma við mikla fitu- neyslu. En það er mikilvægt að vita að lítil börn eða börn undir 4ra ára þurfa hlutfallslega meiri fitu en stærri krakkar og fullorðnir. Það passar þess vegna mín og stein- efnaþörf líkamans með fjölbreyttu fæðuvali - eða með því að velja mat úr öllunt fæðuflokkunum. D-vítamín er það vítamín sem mest hætta er á að okkur vanti og er þörf okkar fyrir það ekki fullnægt í fæðunni. Það myndast að hluta til í húð með aðstoð sólarljóssins. Islendingar geta auðveldlega fullnægt D-vítamínþörf sinni með því að taka lýsi eða fjöl- vítamín, en algjör óþarfi og jafnvel óæskilegt er að taka hvort tveggja. Þau steinefni sem við þurfum mest af eru kalk og fosfat og þau fáum við aðallega úr mjólk og mjólkurmat. Af öðrum þurfum við minna svo sem járni sem er að finna í mörgum matvælum, meðal annars brauði og öðrum korn- vörum, kjöti og ríkulegast í innmat eins og lifur. Hérlendis fáum við mest af járninu sem við neytum úr kornvörum, Sykurneysla á kostnað næringarefna? I Kolvetni Kolvetnin eru sykrur, sterkja og treíjar. Sykrur borðum við aðallega sem sykur og mest sem venjulegan strásykur - í sælgæti, gosi, kökum eða sem hrein- an strásykur eða molasykur. Sykurinn er nær hreint kolvetni, hann inniheldur ekkert af þeim vítamínum, steinefnum og trefjum sem eru okkur nauðsynleg. Ef maður borðar mikinn sykur er hætta á að það verði á kostnað annarra efna - við getum hreinlega borðað okkur södd af sætindum og sleppum því þá að borða hollan mat sem inniheldur vítamín og steinefni. Úr sykrinum vinnur þó líkaminn orku minnstu krökkunum oft betur að drekka venjulega nýmjólk þó stóru systkini þeirra og mamma og pabbi noti létt- nijólk eða undanrennu. Þegar talað er um fitu er henni gjarnan skipt í mjúka (ómettaða) og harða (mettaða). Mjúk fita er t.d. mat- arolíur og lýsi en hörð fita smjör, smjör- líki, fita í feitu kjöti og feitum mjólk- urmat. Talið er hollara að borða mjúka fitu á kostnað harðrar. Þetta er hægt að gera með því til dæmis að nota olíur í matargerð og á salöt. IV Vítamín og steinefni Vítamín og steinefni eru nauðsynleg fyrir margvíslega starfsemi líkamans. Við þurfum minna en 1 gramm af þeim á dag, oft mikið minna, en skortur á þeim veldur sjúkdómseinkennum ef hann er á háu stigi. Auðveldast er að fullnægja víta- 26 Skinfcixi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.