Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1993, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.05.1993, Blaðsíða 3
UNDIRSTAÐA UMFERÐAR Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar er stærsti framleiðandi malbiks á Islandi. Stöðin framleiðir malbik fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Helmingur framleiðslunnar fer til nýlagningar og viðhalds á götum í Reykjavík. Malbikunarstöðin er sjálfstæð eining í rekstri Reykjavíkurborgar og stendur algerlega undir rekstri sínum. Starfsmenn stöðvarinnar eru 9, en á sumrin bætast við 15 manns við útlagningu. Malbik er blandað úr asfalti og steinefnum. Á vinnslustigi er malbikiö heitt og strax eftir lagningu er það valtað til að þétta það og slétta yfirborð þess. MALBIKUNARSTÖÐ REYKJAVÍKURBORGAR Sævarhöfða 6-12 110 Reykjavík, sími 38970.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.