Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1993, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.05.1993, Blaðsíða 33
Víðavangshlaup Islands Hamri við Borgarnes 15. maí 1993 Víðavangshlaup íslands var haldið af UMSB á golfvellinum að Hamri við Borgarnes þann 15. maí síðastliðinn. 14 félög sendu keppendur í hlaupið en alls luku 149 keppni. Helstu úrslit urðu þessi: Drengir 15-18 ára 1. Jón Þór Þorvaldsson UMSB ..10:12,4 2. Sveinn Margeirsson UMSB ..10:14,1 3. Guðm. V. Þorsteinss. UMSB ....10:36,1 Fimm manna sveitakeppni: UMSB 33 stig Meyjar 15-16 ára 1. UnnurM. Bergsveinsd. UMSB .. 6:15,1 2. Margrét H. Gísladóttir UMSB ....6:28,4 3. Sigurlína Einarsdóttir UMSS.7:16,8 Fimm rnanna sveitakeppni: UMSB 18 stig Piltar 13-14 ára 1. Bjöm Margeirsson UMSS ........5:37,4 2. Halldór V. Torfason UMSB ....5:39,1 3. Fannar Garðarsson HSK........5:43,5 Fimm manna sveitakeppni: UMSB 33 stig Telpur 13-14 ára 1. Rut B. Gunnarsdóttir UMSE....6:22,8 2. Sigrún H. Gísladóttir UMSB ..6:26,7 3. Sigurlaug Níelsdóttir UMSE...6:38,9 Fimm manna sveitakeppni: UMSB 52 stig Strákar 12 ára og yngri 1. Emil Sigurðsson UMSB ........6:05,5 2. Ingvaldur M. Hafsteinss. HSH ....6:10,2 3. Jón G. Sigurðsson HSK .......6:10,4 Fimm manna sveitakeppni: UMSE 56 stig Stelpur 12 ára og yngri 1. Eygerður Hafþórsdóttir ÍR.....6:36,4 2. Guðbjörg H. Einarsdóttir HSK ...6:41,6 3. Eyrún Birgisdóttir FH .......6:49,5 Fimrn ntanna sveitakeppni: IR ...61 stig Öldungar 40 ára og eldri 1. Jóhannes Guðjónsson IA ........30:42,7 2. Öm Ingibergsson ÍR ..........31:6,5 3. Vöggur Magnússon ÍR............31:49,3 Þriggja manna sveitakeppni: IR...12 stig Karlar 19-39 ára 1. Signtar Gunnarsson UMSB .......26:03,4 2. Sveinn Ernstsson ÍR............26:33,5 3. Sigurður P. Sigmundss. UFA ....26:26,3 Fimm manna sveitakeppni: IR .....32 stig Konur 17 ára og eldri 1. Martha Ernstsdóttir ÍR ........11:19,8 2. Hulda B. Pálsdóttir ÍR.........12:18,8 3. Anna Cosser ÍR.................12:28,6 Fimm rnanna sveitakeppni: IR ....16 stig „Sofandi og sætur í félaga hóp“ Baldur Magnússon íþróttanemi í Laugaskóla sendi Skinfaxa bráð- skemmtilegt bréf, þar sem hann segir m.a.: „Síðastliðið haust var mér úthlutað því verkefni í íslenskunámi mínu að semja ljóð eða kvæði. Nú er ég ekki alvanur því að púsla saman orðum og gera að skáldskap, en reyndi þó og ákvað að gera ljóð um handbolta (boltann sjálfan), þar sem ég dýrka handbolta meira en flestar aðrar íþróttir.“ Og hér kemur svo ljóðið: Handbolti! Sofandi og sætur í félaga hóp, saltur sviti við húðina loðir, minning um klístur og ægilegt blístur höggin á höfðinu dundu, hraðinn mikill, öskrin mörg, hetjurnar honum beittu af snilld svo uppskáru þeir er best sáðu, sárir rnenn honuni refsuðu illa löpp í höfuð, hörð sem klöpp, en fagnað af annarra fangi, þornaður sviti, þornað klístur þreytan honunt rennur úr, enn á ný í geymslu, fullur reynslu, hetja þeirra er sigrað höfðu, handboltinn í grind er geyntdur, en aldrei, aldrei, aldrei gleymdur. Við þetta er því einu að bæta, að höfundur segist hér reyna að „stæla“ kveðskap Egils Skalla-Grímssonar hetju og skálds. Skinfaxi þakkar fyrir þetta ágæta bréf og hvetur aðra sem kunna að eiga ljóð, sögur eða annað skemmtilegt í pokahorninu til þess að senda það til blaðsins. Skinfaxi 33

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.