Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.08.1993, Qupperneq 15

Skinfaxi - 01.08.1993, Qupperneq 15
minnst. Hvað er í innkaupatöskunni? Hvernig fer val á neysluvörum fram? Er varan í óþarfa umbúðum? Eru umhverfis- skaðleg efni í vörunni? Hvernig er fram- leiðsluferlið? Hvernig er hægt að losna við vöruna að lokinni notkun? Er varan end- urvinnanleg? Með öðrum orðum, við þurf- um að temja okkur lífsmáta sem er um- hverfisvænn og orkusparandi. Þetta gerum við með því að skoða m.a. eigin neyslu- venjur, möguiega endurnýtingu og nýtni, umbúðasparnað, meðferð og notkun spilli- efna, orkunotkun, vatnsnotkun, óþarfa notkun einkabílsins og framkvæma síðan nreð tilliti til umhverfisins. Lokarorð Við eigunr allt okkar undir umhverfis- vernd og verðum að láta af hugsunarieysi og óhófi og skapa samfélag sem vinnur með náttúrunni. Umhverfisvernd þarf ekki að einkennast af varnarbaráttu, hún getur alveg eins nriðast við nýja möguleika, nýjar leiðir. Hver og einn þarf að horfast í augu við raunveruleikann, fylgjast vel með og fyrirbyggja mengun. Við viljunr búa í hreinu og ómenguðu landi. Við þurfum að gera okkur betur grein fyrir okkar eigin ábyrgð. Okkar er valið. Þitt er valið. Hugsaðu hnattrænt - Framkvœmdu heima! Til að ná þessu markmiði þarfað breyta almennri umhverfisvitund Þau verðmœti sem leynast í sorpinu eru þó nokkur. og þegar búið er að tæma pokana blasir staðreyndin við. Stór hluti þess sem við vorum að bera heim er hreinasta rusl! Kex- ið er í cellophan, cellophanið í plastbakka, plastbakkinn í kassa og kassinn í plasti. Allt lendir þetta í ruslinu nema kexið sjálft. Og hvað verður svo um ruslið? Hver kannast ekki við eftirfarandi: Við komum utan úr búð hlaðin innkaupapokum Eru umhverfisskaðleg efni t vörunum sem þú kaupir? og veikburða og mikil fjarlægð frá erlend- unr mörkuðum. Ofan á þetta bætist hár flutningskostnaður og sveiflukennt mark- aðsverð. Þó er þó nokkuð urn endurvinnslu hér á landi og möguleikar alltaf að aukast. Þau verðmæti sem leynast í sorpinu eru þó nokkur. Hér á landi er hægt að endur- vinna eða koma til endurvinnslu hluta af sorpinu. Þar nrá nefna; pappír , plast, matar- og garðaúrgang, gúnrmí, málm, gler, timbur, og olíu. Það er okkar að koma í veg fyrir að urða og brenna þurfi óflokkað sorp. Ef við gerum það hendunr við verðmætum, tökum landsvæði undir urðunarstaði og mengum út frá haugunum ef umhverfisskaðleg efni eru látin fylgja með því rusli sem fer á förgunarstað sveitarfélaganna. Það er okkar að stuðla að flokkun, endurvinnslu og förgun á viðunandi hátt og að reyna eins og mögulegt er að komast hjá sorpi, minnka magn þess, endurnýta hluli og flokka svo hægt sé að endurvinna hráefni í stað þess að farga því. Með þessu stuðlunr við að orku- og auðlindasparnaði og sköðum umhverfið (og okkur sjálf) rninna. Hvað ætti hver og einn að gera? Hvað getéggert? Það þarf að byrja á því að hugsa um umhverfið þegar innkaup eru gerð og stuðla síðan að endurvinnslu eða viðunandi förgun sem spillir umhverfinu sem allra M. I-M,K 'llhlNWf \ \ rriiAM^ * t*»Ti.wsm ‘ r .VBNIISTA nuunmg Mekló uppleysír EPOX' Hialningaruppleys,r oarlægir málningu og Wk ' X * NH. ! HeilbrigðiseftirUtið í þínu sveitarfélagi getur svarað frekari spurn- ingum um þá möguleika sem eru þar. Skinfaxi 15

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.