Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1993, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.08.1993, Blaðsíða 19
Ólafur Guðmundsson HSK. Kristján Friðjónsson UBK og Geir Sverris- son Á áttu góð hlaup og gerðu það að verkum að sjaldan eða aldrei hefur keppni í spretthlaupunum verið skemmtilegri en í sumar. Sundlaugin Laugarvatni Opnunartími 13. sept. til 1. maí Virka daga: Mánudaga til föstudaga:opið frá kl. 18.00 til 21.00 (Monday - friday open 18.00 - 21.00) Um helgar: laugardaga: opið frá 10.00 til 18.00 sunnudaga: opið frá 13.00 til 18.00 (saturday: open 10.00 - 18.00) (sunday: open 13.00- 18.00) Millivegalengdir og langhlaup karla Finnbogi Gylfason FH hafði yfirburði í millivegalengdunum í sumar og stóð sig vel þegar mest lá við eins og í 800 m hlaupinu í Evrópubikarkeppninni þar sem hann náði þriðja sæti. Sigurbjörn Arn- grímsson HSÞ hljóp einnig vel í 800 m hlaupi og er okkar framtíðarmaður í milli- vegalengdunum. ísleifur Karlsson UBK sýndi rniklar framfarir og kom einna mest á óvart millivegalengdahlauparanna í sum- ar. Helgi Sigurðsson UMSS. Skinfaxi 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.