Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.1995, Qupperneq 10

Skinfaxi - 01.05.1995, Qupperneq 10
Ungmennafélagar í Mývatnssveit: Til atlögu gegn ruslinu Jafnt yngri sem eldri félagar tóku þátt í hreinsuninni og það munaði svo sannar- lega um hvern einn. Það safnaðist fljótt í pokana, enda leyndist ruslið víða. Allmargir ungmennafé- lagar úr Umf. Mývetningi komu saman við Selið á Skútustöðum eitt fagurt sumarkvöld fyrir skömmu. Tilgangurinn var að taka þátt í hreinsunarverkefni UMFI og tína rusl í nágrenni Mývatns. Var gengið rösk- lega til verks og fyrr en varði fylltist hver ruslapok- inn af öðrum. Það var ánægður hópur sem hélt heimleiðis síðar um kvöldið eftir að hafa unnið þarft verk. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru við hreinsunina. Fjaran breytti svo sannarlega um svip, þegar plastdruslur og annað álíka rusl, hafði verið fjarlœgt. Hópurinn saman kominn með ruslapokana góðu. % ]\yjf ML | jV 1 Hi jmm '"’js mt* « 1 1 1 tsg? 1 Félagarnir réðu ráðum sínum áður en lagt var til atlögu við ruslið. 10 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.