Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1995, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.05.1995, Blaðsíða 13
H.SIG. Þó að MONGOOSE fjallhjólin komi frá Kaliforníu hafa þau þegar sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. Þau komast jafn áreynslulaust yfir Vatnajökul og þau renna lipurt niður Bankastræti dag hvern. Þeð því að eiga hjól slærð þú tvær flugur í einu höggi. Hjólreiðar geía mjög góða alhliða líkamsþjálfun, jafnvel þótt hjólað sé eingöngu styttri vegalengdir, eins og til og frá vinnu. Auk þess veita hjólin fjölskyldu þinni ótal tækifæri til hressandi og uppbyggilegrar útiveru. Við hjá GÁP rekum stóra verslun ásamt fullkomnasta reiðhjólaverkstæði landsins og höldum reglulega námskeið í viðhaldi og meðferð fjallahjóla. Við erum þekktir fyrir sveigjanleika og lipurð í þjónustu. Okkar stefna er sú að verðið á hjólinu sé aldrei stærsta hindrun hjólreiðamannsins. a ■ v ö r u f j a I I a h j ó I Varist fjallahjólalíkingar - þær kosta næstum jafn mikið FJALLAHJÓLABÚÐIN • G.Á. PÉTURSSON HF • Faxafeni 14 • Sími 568 5580 ~ (E)

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.