Skinfaxi - 01.05.1995, Blaðsíða 27
íþróttahreyfingin spratt að nokkru leyti
upp af ungmennafélögunum, en fyrr en
varði var hún orðin aðalfarvegur félags-
málaáhuga og starfsemi margra ungmenna-
félaga, einkum í þéttbýli.
Síðan þutu upp sambærileg félög, hvert
af öðru, og sinntu knattleikjum, frjáls-
íþróttum, glímu, sundi, fimleikum, skíðum,
skautum og mörgu fleiru.
Nú í dag er starfræktur fjöldinn allur af
íþrótta- og ungmennafélögum víða um
landið, sem sinna fólki á öllum aldri á
sviði íþrótta og félagsmála. Það er mín
íslenskt
einmitt
Islenskar vörur eru margs konar, mat-
væli, húsgögn, hreinlætisvörur, bækur og
margt, margt fleira. Það er mjög mikilvægt
að allir íslendingar kaupi frekar íslenskar
vörur en útlendar því það skapar atvinnu
og svo fólk geti lifað þarf það að hafa at-
vinnu.
Sonja Líndal Þórisdóttir
3 bekk, Laugarbakkaskóla.
skoðun að öflugt og gott íþróttalíf í hverju
bæjarfélagi haldi börnum og unglingum frá
drykkju áfengis og notkun á öðrum vímu-
efnum. íþróttafélögin standa fyrir heil-
brigðum lifnaðarháttum og veita okkur
unga fólkinu tækifæri til að styrkja okkur á
allan hátt og gera okkur um leið að betri
einstaklingum fyrir land okkar og þjóð.
Nú er umfjöllun minni að mestu lokið.
Til þess að skrifa þessa ritgerð hef ég leit-
að í nokkrar heimildir sem til voru bæði á
mínu heimili og í skólanum. Margir segja
að ungmennafélögin séu ekki í takt við
tímann en ég tel þau vera stödd í nútíman-
um. Ungmenna- og íþróttafélögin eru stór
þáttur í því að efla okkur unga fólkið. í
mínum heimabæ er öflugt íþróttafélag sem
heitir Völsungur, en það var stofnað 1927
af 15 ára gömlum piltum. Völsungur hefur
staðið fyrir mjög öflugu íþrótta- og æsku-
lýðsstarfi í bænum í nær 70 ár og ef þess
nyti ekki við væri tilveran hér frekar tóm-
leg.
Freyr Ingólfsson
7. bekk Borgarhólsskóla Húsavík
Þessi ágœta mynd fylgdi ritgerðinni hennar Sonju úr Laugarbakkaskóla.
Guðmundur Grétar létfylgja með mynd afkeilunni sem allir œttu að verafamir að kann-
ast við.
TVékeilan
í búðinni
Ég var í Reykjavík með mömmu. Hún
var að versla og þá sáum við svolítið skrýt-
ið. Út um alla búð voru auglýsingar með
mynd af keilu. Ég fór og spurði mömmu
hvað stæði á keilunni. Hún sagði að það
væri: „Eflum íslenskt." Ég spurði af hverju
þetta stæði þarna. Mamma sagði að það
væri til þess að fólk á íslandi hefði vinnu
og við þyrftum ekki að flytja allt til lands-
ins,
Guðmundur Grétar Friðriksson
4. bekk, Laugarbakkaskóla
Skinfaxi
27