Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1997, Síða 34

Skinfaxi - 01.12.1997, Síða 34
Speedo bylting í Atlanta Aquablade sundfötin frá Speedo eru hönnuð fyrir fremsta sundfólk heims. Efnið í þeim veitir minni mótstöðu í vatni en áður hefur þekkst. Hundruðustu hlutar úr sekúndu skipta sköpum í sundíþróttinni. Nú þegar hafa margir af fremstu sundmönnum heims bætt árangur sinn í Aquablade sundfötum. íslandsmet, Norðurlandamet, Evrópumet og heimsmet hafa verið sett í Aquablade á undanförnum vikum. Grófu og fínu rákirnar í Aquablade sundfatnaði valda tvennskonar straumum, hröðum og hægum. Þetta skapar lóðrétta hringiðu sem þýðir minni viðloðun við vatnið. Óháðar rannsóknir við Ruhrháskóla í Bochum í Þýska- landi staðfesta að Aquablade hefur 23% minni vatns- mótstöðu en efni sem algengast er í keppnissundfatnaði. Tæknilegir yfirburðir Speedo eru óumdeilanlegir. SPEEDO' http://www.World-of-SPEEDO.com

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.