Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2002, Side 9

Skinfaxi - 01.05.2002, Side 9
Helginni eytt í Stykkishólmi? Ætlið þið að eyða allri helginni í Stykkishólmi um verslunarmanna- helgina? ,,Við erum ekki búin að ráða okkur annars staðar, þannig að líklega eyðum við helginni í Stykkishólmi." Nú er Unglingalandsmótið fjölskyld- uhátíð með áherslu á krakka á aldr- inum 11-16 ára. Það verður margt skemmtilegt gert en íþróttirnar er stór hluti af mótinu. Voru þið ein- hvern tímann í íþróttum? „Ég æfði fótbolta með Fram í 13 ár, en hætti þegar ég varð of upptekinn af félags- lífinu í framhaldsskóla. Núna er ég í utandeildarliðinu Ungmennafélaginu Rögnunni Reykjavík. Svo spila ég mik- ið golf,“ segir Rúnar en Selma einblíndi aftur á móti meira á þessar kvenlegu íþróttagreinar. ,,Ég var í djassballet á mínum yngri árum og eitthvað í fim- leikum líka. í dag syndi ég reglulega og fer í ræktina þegar ég nenni.“ Var góður í boltanum Rúnar áttir þú einhverja framtíð í boltanum? „Heldur betur! Ég var Það verður haldin hæfi- leikakeppni á Unglinga- landsmótinu þar sem krakkarnir fá að reyna sig í leiklist, rappi o.fl. Hvernig byrjaði þessi söng- og leiklistaráhugi hjá ykkur? „Ég fór á leiklistarnámskeið hjá Sigurði Lyngdal í Hóla- brekkuskóla og fékk strax áhuga fyrir þessu. Svo tók ég þátt í öllum nemenda- mótunum í Verzló. Þegarég fékk svo hlutverk í Hárinu í íslensku Óperunni ákvað ég að sækja um í Leiklistar- skólanum," segir Rúnar og Selma var einnig virk í Verzló. „Eftir að ég lék í Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu 10 ára gömul fékk ég bakteríuna. í Versló tók ég svo þátt í uppsetn- ingu Jesus Christ Superstar og þá var ekki aftur snúið. Ég hef unnið við þetta síðan.“ Fannst ykkur aldrei erfitt að koma fram fyrir framan fjölda fólks? „Jú jú, auðvitað. Það fser -----------7 ð sumu Veyti en tckur undn Vað vcnst * „ sc»Vr Selma og ________________________ stígnrásvað, s __—-—' marka- hæsti leikmaður Fram árið 1985 í öllum flokkum og varð íslandsmeistari þrisvar sinnum en eftir það lá leiðin niður á við. Ég er ennþá samt dálítið sprækur," segir hann sposkur á svip. sanrt aUtaí stna taka Stykkishólm með pompi og prakt um versiunnarmannahelgina? „Að sjálfsögðu! Þarna verður þvílík stemm- " . rétt áðut en nvaðnr fiðrirvg rel venst að sumu leyti en maður fær samt alltaf smá fiðring rétt áður en maður stígur á svið,“ segir Selma og Rúnar tekur undir. nmg og við látum ekki okkar eftir liggja, hlökkum bara til. Sjáumst í Stykkishólmi," segja þau að lokum. Hvað með þig Selma, var það bara dansinn sem heillaði þig eða varstu fim í boltanum eins og Rúnar? „Þótt ótrúlegt megi virðast á ég nú gullmeda- líu fyrir fótbolta. Ég og stelpurnar í mínum bekk urðum 8.bekkjameistarar í innanhússbolta í Garðaskóla. Ég verð nú samt að viðurkenna að ég átti ekki mestan þátt í sigrinum," segir hún hlæj- andi. En hvernig er með par eins og ykkur sem er stöðugt að koma fram. Þurf- ið þið ekki að vera í góðu formi? „Jú, helst. Við reynum að hreyfa okkur eins og við getum, Selma fer mikið í sundlaugarnar og ég nota tækifærið og fer í heitu pottana," segir Rúnar glott- andi. Hvað ráðleggið þið þessa unga fólki sem ætlar að taka þátt í hæfileikakeppn- inni? „Fyrst og fremst að hafa gaman að því að koma fram og taka þetta ekki of alvarlega, sem sagt vera létt í þessu,“ segir Rúnar. Hvað með ykkar fram- tíðardrauma. Nú gengur ykkur vel hérna heima er einhver áhugi á að komast til útlanda til að syngja eða leika? „Það eru engin plön uppi um það en hins vegar hefur reynslan kennt manni að lífið getur tekið óvæntan snúning og maður veit aldrei hvað verður,“ segir Rúnar. En áður og ef að því kemur að þá ætlið þið að

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.