Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2002, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.05.2002, Blaðsíða 21
Þú komst aö landsmóti UMFÍ í Borgarnesi fyrir fáum árum síðan. Er þetta svipað verkefni? „Nei, ég get ekki sagt það hvað varðar upp- byggingu á aðstöðu. Við þurftum að byggja upp miklu meiri aðstöðu fyrir landsmótið í Borganesi. Þar lögðum við m.a. gerviefni á íþróttavöllinn eins og hann lagði sig, byggðum nýja sund- laug o.fl. í Stykkishólmi er ný sundlaug til staðar og að auki tel ég okkur vera ágætlega í stakk búin með alla lifun sem fólk má ekki láta fram hjá sér fara." Hvaða væntingar gerir þú til móts- ins til lengri og skemmri tíma? „Það má í raun segja að væntingarnar séu tvíþættar. Annars vegar að við bætum íþróttaaðstöðuna og hins vegar að fá fólk hingað sem kynnist svæðinu og kemur kannski aftur síðar. 'T'að Það er margt hægt að gera á Snæ- felisnesi og margt hægt að skoða. Á bæjarstjórinn einhvern eftirlætis- stað, sem hann vill mæla með? „Það er óskaplega gaman að gefa sér tíma í Eyjasiglingu og fara út á Breiða- fjörðinn. Það er mjög spennandi og mikil upplifun. Þá ------7 til í þ r ó t t a - —-----T 3»- 33CtOn °ö & _______— aðstöðu, nema það 3m við höfum verið að laga á róttavellinum vegna stökkgreinanna. Kostnaður bæjarins um 20 milljónir .. . Vað 5é b*^ "Þf ftiat6ng SiSS'SP--— Nú er Stykkishólmsbær stærsti styrktaraðili keppninnar. Hve mikill er kostnaður bæjarins vegna móts- ins? „Ég reikna með að kostnaður bæjarins verði um 20 milljónir. Eftir það standa uppbyggingar og lagfæringar og tel ég að það sé bænum mjög til framdráttar að gera þetta að veruleika. Ég vænti þess að Unglingalandsmótið verði mikil lyftistöng fyrir bæinn og góð kynning. Mótið verður væntanlega til þess að margir komi við í bænum, sem ella hefðu ekki verið hér á ferð og gestirnir koma vonandi aftur í betra tómi, þegar bærinn er ekki fullur af fólki. Við höfum a.m.k. trú á því að þegar fólk hefur komið einu sinni til Stykkishólms þá mun það koma aftur." í Stykkishólmi og á Snæfellsnesi er mikið af áhugaverðum stöðum sem hægt er að skoða? „Jú, hérna er mikið af áhugaverðum stöðum og við vonum að fólk sem kemur á mótið gefi sér tíma til að líta í kringum sig á með- an það dvelur hér. Ég get til dæmis nefnt siglingu um eyjarnar með Sæ- ferðum, og ferð á Snæfellsjökul er upp- Það er a.m.k. von okkar að stað- urinn verði ofar á kortinu hjá þeim sem hingað koma núna, næst þegar það hugar að stöðum til að heimsækja." Renna ekki blint í sjóinn Nú er reiknað með 8 til 12 þúsund manns á mótið. Er bærinn í stakk búinn til að taka á móti öllum þessum fjölda gesta? „Já, við teljum okkur ráða við þennan fjölda enda rennum við ekki alveg blint í sjóinn. Við höfum haldið hér Danska daga og fengið hingað mikinn fjölda gesta. Við höfum því tekist á eru einmg margir aðrir möguleikar í boði, m.a. að fara í Bjarnarhöfn og skoða gömlu kirkjuna og svo er alltaf gaman að fara upp á Snæfellsjökul sem er mikil náttúru- perla." Hvert verður síðan hlutverk bæjar- stjórans á mótinu sjálfu? „Þegar mannvirkin verða komin og búið að afhenda landsmótsnefndinni þau til notkunar vonast ég til þess að sigla lygnan sjó og njóta þess að fylgjast með skemm- tilegu rnóti." við svona verkefni áður en ég hygg að það verði tölu- vert fleiri gestir á Unglingalands- mótinu. Við gæt- um því lent í smá vandræðum með tjaldstæði fyrir all- an þennan fjölda hér í bænum, en við höfum vara- tjaldstæði upp á Skildi, sem er rétt fyrir utan bæinn, en þar mun knatt- spyrnan fara fram. Við höfum það tjaldsvæði upp í erminni ef á þarf að halda." VISA Heppilegur áningastaður Fjölbreyttar veitingar Bensínafgreiðsla Gisting Upplýsingamiðstöð ferðamanna Fundaraðstaða Pósthús Ráðstefnu- og námskeiðshald Hraðbanki • Aðstaða til ýmis konar mannfagnaða ■ Ferðamannaverslun Verið ávallt velkomin!

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.