Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2002, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.05.2002, Blaðsíða 19
Hannes Smárason og Stykkhólmur stuð Lukkudýrið Stykki stuð! ( byrjun sumars fékk lukkudýr Unglingalandsmótsins 2002 nafn, en þá var valið nafn á lukkudýrið úr fjölda nafna sem höfðu verið send inn. Það var Hannes Smárason úr Vogum á Vatnsleysu- strönd sem kom með vinningstillöguna, Stykkhólmur stuð, sem oftast er þó kallaður Stykki stuð. Markið Ármúla afhenti Hannesi snjóbretti og tilheyrandi í verðlaun. Hér fyrir ofan má sjá mynd af Hannesi og við hliðina er hið græna lukkudýr, Stykki stuð. Forsvarsmenn Unglingalandsmótsins 2002 vilja sérstaklega þakka öllum þeim fjölmörgu sem sendu inn hugmyndir að nafni á Stykka stuð og vonast til að sjá sem flesta á Unglingalands- mótinu í Stykkishólmi ásamt Stykkhólmi stuð. ÍRexjkl|olt ..þar sem sagan var skrifuð Verið velkomin 320 Reykholt Borgarfjörður Sími 435 1260 Netfang hotelreykholt@siinnet.is Sétstakur Landsmótsafsláttur Fjölbreytt úrval ferða á Lanqsinótsdögum F j ölskylduferðit Fugla og Náttúruskoðun Veisluferðir o.fl. Sæferðir ehf. Stykkishólmi Simi 438 1450 www.saeferdir.is - saeferdir@saeferdir.is

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.