Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.2002, Page 19

Skinfaxi - 01.05.2002, Page 19
Hannes Smárason og Stykkhólmur stuð Lukkudýrið Stykki stuð! ( byrjun sumars fékk lukkudýr Unglingalandsmótsins 2002 nafn, en þá var valið nafn á lukkudýrið úr fjölda nafna sem höfðu verið send inn. Það var Hannes Smárason úr Vogum á Vatnsleysu- strönd sem kom með vinningstillöguna, Stykkhólmur stuð, sem oftast er þó kallaður Stykki stuð. Markið Ármúla afhenti Hannesi snjóbretti og tilheyrandi í verðlaun. Hér fyrir ofan má sjá mynd af Hannesi og við hliðina er hið græna lukkudýr, Stykki stuð. Forsvarsmenn Unglingalandsmótsins 2002 vilja sérstaklega þakka öllum þeim fjölmörgu sem sendu inn hugmyndir að nafni á Stykka stuð og vonast til að sjá sem flesta á Unglingalands- mótinu í Stykkishólmi ásamt Stykkhólmi stuð. ÍRexjkl|olt ..þar sem sagan var skrifuð Verið velkomin 320 Reykholt Borgarfjörður Sími 435 1260 Netfang hotelreykholt@siinnet.is Sétstakur Landsmótsafsláttur Fjölbreytt úrval ferða á Lanqsinótsdögum F j ölskylduferðit Fugla og Náttúruskoðun Veisluferðir o.fl. Sæferðir ehf. Stykkishólmi Simi 438 1450 www.saeferdir.is - saeferdir@saeferdir.is

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.