Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.2003, Qupperneq 12

Skinfaxi - 01.10.2003, Qupperneq 12
verði fleiri sem laðast að íþróttinni. Á með- an auðveldara er að iðka og þjálfa íþróttina sem verður með bættri aðstöðu þá færðu fleiri iðkendur til að koma og staldra við, halda áfram. Það verður að segjast eins og er að það hefur nánast eingöngu verið fyrir harðjaxla sem gefast ekki upp að æfa hér miðað við þá aðstöðu sem hér hefur verið.“ Hvernig hefur þetta verið fram til þessa? ,,Við höfum æft á malbikinu, gangstétt- um, verið í brekkunum og notað íþróttahúsið líka en meistaraflokk- ar hafa lítið komist þar að.“ Mikil neysia án hreyfingar Nú hefur árangurinn verið góður hjá UMSS í mótum und- anfarin ár. Er mikill efniðviður fyrir hen- di í Skagafirði? ,,Já, sem betur fer sér maður ennþá mjög efnilega íþróttamenn. Þeir koma reglulega upp úr yngri flokkunum. Vandamálið núna urnar þegar þau mæta fyrst á æfingar. Þú sérð það ekki sem þú sást áður, ferskan, sterkan og efnilegan krakka á aldrinum 12 til 16 ára. í dag þarftu að þjálfa hann í nokk- uð langan tíma til að laða fram þessi ein- kenni ef þau eru á annað borð til staðar. Að því leytinu til hefur þetta breyst hjá íþrótta- félögunum og er orðin miklu meiri vinna. Ég held að þetta sé almennt svona f íþrótt- unum í dag.“ uppbyggingu íþróttamannvirkja í þeim sveitarfélögum þar sem þau verið haid- in. Hefur þetta ekki haft mikla þýðingu fyrir frjálsar íþróttir á landsvísu? „Jú, þau hafa oft ofboðslega mikla þýð- ingu. Frjálsar hafa alltaf skipaðháan sess á landsmótum og það hefur ekki farið minnk- andi á undanförnum landsmótum. Lands- mótin eru eitt mesta útbreiðslustarfið í frjálsum íþróttum.“ Veistu hvort það hafi almennt orðið fjölgun í frjálsum þar sem landsmót- in hafa verið haldin og bætt aðstaða byggð upp? „Þar sem einhver starfsemi hefur verið fyrir hendi áður og áhugi fyrir íþrótta- greininni til staðar hefur orðið meiri breidd og betri ár- angur náðst í kjölfar landsmóta til skemmri og lengri tíma.“ Nú hafa nokkrir íslenskir frjálsíþróttamenn verið að gera Þú sérö það ekki sem þú sást áður, ferskan, sterkan og efnilegan krakka á aldrinum 12 til 16 ára. í dag þarftu að þjálfa hann í nokkuð langan tíma til að laða fram þessi einkenni ef þau eru á annað borð til staðar. er að það þarf að gera miklu meira til að þeir efnilegu íþróttamenn sem maður sér verði að góðum íþróttamönnum. Það þarf miklu meiri þjálfun en áður fyrr. Það þarf miklu meiri vinnu fyrir félögin og fyrir þá sem að greininni standa til að byggja upp börn og unglinga líkamlega þannig að á þeim sjáist að þau séu efniviður og geti náð árangri. Lífið hefur breyst svo mikið. Það er orðin svo mikil neysla án hreyfingar í gangi í þjóðfélaginu. Börn í sveitum eru t.d. hætt að vinna erfiðisvinnu og þar af leiðandi færðu af þeim vettvangi ekki nema tak- markaðan styrk og frískleika upp í hend- Landsmótið hafa mikla þýðingu Hefur þá áhuginn á íþróttum minnkað í heildina með þeirri breyttu og auknu neyslu sem þrífst í þjóðfélaginu í dag? ,,Nei, alls ekki. Það er miklu meiri áhugi fyrir íþróttunum núna en áður, og meiri möguleikar til iðkunar. En ef maður ber saman styrk og hraða barnanna sem mæta á sínu fyrsta æfingu nú og var áður þá er hann mun minni. Áðurfyrr hreyfðu börn sig mun meira og fengu tækifæri til að reyna á sig við vinnu sem skipti geysilega miklu máli. Svona er staðan ekki í dag og okkur hefur farið aftur líkamlega. Þess vegna er miklu meiri vinna fyrir íþróttahreyfinguna að byggja upp t.d. afreksmenn í íþróttum nú, því grunnurinn er miklu lélegri. Ég get t.d. nefnt dæmi um breytinguna því í dag er varla hægt að kenna kollhnýs í skólum því krakkarnir fá í hálsinn og meiða sig. Það er bara staðreynd frá mínum bæjardyrum séð að líkamlegu atgervi barna og unglinga hefur hrakað svakalega frá því að ég byrjaði fyrst að þjálfa." Ef við snúum okkur aftur að landsmót- um UMFÍ þá hafa þau stuðlað að mikilli ... í dag er varla hægt að kenna kollhnýs í skólum því krakkarnir fá í hálsinn og meiða sig. Það er bara staðreynd frá mínum bæjardyrum séð að líkamlegu atgervi barna og unglinga hefur hrakað svakalega frá því að ég byrjaði fyrst að þjálfa. góða hluti á stórmótum erlendis undan- farin ár. Er einhver efniviður hér á landi til staðar sem á eftir að ná árangri á mótum erlendis í framtíðinni? ,,Já, það eru í iðkendur í unglingaflokk- unum og meistaraflokkum sem eiga svig- rúm til að komast á heimsmeistarmót og Ólympíleika á allra næstu árum. Þetta er bara spurning hvernig er haldið utan um stjórnunina á því. Hér fyrir norðan er nú á ný, íþróttamaður sem stefnir á keppa á OLympfuleikunum í Aþenu á næsta ári, Sunna Gestsdóttir langstökkvari."

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.