Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 7
Fréttamoíar Quarashi og írafár á Unglingalandsmótið Hin vinsæla hljómsveit ÍRAFÁR mun skemmta á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina. Hljómsveitin verð- ur með tónleika á úti-sviði á mótssvæðinu á sunnudagskvöldið. Sjá nánar á heimasíðu Unglingalandsmóts: www.ulm.is Einnig hefur verið ákveðið að Quarashi mun halda þar tónleika þessa helgi, nánar tiltekið laugardagskvöldið 31. júlí. Þetta verður frábær helgi. Birgitta Haukdal Annars lítur kvöld dagskrá unglinga- landsmótsins þannig út. A laugardags- kvöldið verður heljarinnar húllumhæ á útisviðinu á „Flæðunum", hvert atriðið á fætur öðru. Dagskráin hefst með því að Solla Stirða kemur öllum í rétta gírinn. Því næst koma félagarnir Auddi og Sveppi og láta gamminn geysa eins og þeim einum er lagið. Hinn frábæri kvennakór Vox Feminae kemur því næst á sviðið og svo hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn sem fær alla á svæðinu með sér. Það verða svo Álftagerðisbræður sem Ijúka dagskránni á sinn hátt. Samsfarfsaðilar Unglingalandsmótsins Þann 15. apríl var skrifað undir samninga við samstarfsaðila Unglingalandsmóts UMFÍ, sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Rrentmet, Síminn, DHL, Vífilfell og Steinull, styðja mótið myndarlega, ásamt góðum stuðningi Menntamálaráðu- neytisins. Auk þess eru KB Banki, VISA, V(s og Kaupfélags Skag- firðinga, aðalstyrktaraðilar Landsmóts á Sauðárkróki, 8. - 11. júlí nk. í hádegisverðarfundi í Þjónstumiðstöð UMFÍ kynntu tveir unglingar, Jóel Þór og Hildur Karen, bæði 15 ára mótið fyrir fjölmiðlum og gerðu þau bæði mikla lukku. Að kynningu lokinni var skrifað undir sam- starfssamninga við styrktaraðila. Ný heimasíða UMFÍ Ungmennafélag íslands hefur gert samning við íslensk fyrirtæki um gerð nýrrar heimasíðu fyrir UMFÍ. Stefnt er að því að ný heimasíða líti dagsins Ijós fyrir lok apríl. Ný heimasíða verður búin mörgum nýjustu veftólum á markaðnum í dag, auk þess sem vefurinn fær nýtt viðmót. í samningi sem undirritaður var á dögunum milli UMFÍ og íslenskra fyrirtækja, gefst sambandsaðilum og aðildarfélögum UMFI kostur á að ganga inn í samkomulagið og fá nýja heimasíðu með þeim veftólum sem til heyra fyrir aðeins krónur 50.000. Samkomulag þetta verður nánar kynnt fyrir hreyfing- unni á næstunni. Sæmundur Allar upplýsingar um mál- ið veitir Ráll Guðmunds- son kynningarfulltrúi UMFÍ á Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík, s. 568-2929 Runólfsson fram- kvæmdastjóri UMFÍ og Einar Sörli Einarsson, Islenskum fyrirtækjum, handsala samkomulag um nýja heimaasíðu. UMFÍ semur við Prentmet framkvæmdastjóri UMFÍ, Guðmundur Sæmundur Runólfsson Ragnar Guðmundsson Ungmennafélag íslands forstjóri Rrentmets, Hilmar Halldórsson hefur gert samning við Prentmet sem tekur að sér alla almenna prent- verkefnastjóri hjá Prentmet og Páll Guðmundsson kynningarfulltrúi UMFI, við undirritun samninga. þjónustu fyrir UMFI. Ungmennafélag íslands er með viðamikla og fjölbreytta útgáfustarfssemi. Má þar nefna tímarit, fréttabréf, bæklinga, fræðsluefni, plaköt, og bréfsefni ýmiss konar. Með samstarfssamningi við Prentmet næst veruleg hagræðing í prentlausnum.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.