Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 27
Ungmennaféíagi í boitanum Ræturnar liggja í Grindavík Ólafur Örn segir það aldrei hafa komið til greina að leika með öðru liði á íslandi en Grindavík og það komi jafn- vel til greina að enda ferilinn heima í Grindavík. „Ég var með liðinu þegar það var í 2. deild og síðan þegar við fórum upp í efstu deild. Ég spilaði með mínum æskuvinum allan þennan tíma og vildi aldrei ann- að en að spila með þeim og fyrir Grindavík. Ef ég enda minn Hverjar hafa verið þínar stærstu stundir á ferlinum? „Þær hafa verið margar þó að titlarnir hafi látið á sér standa, nema þá einna helst Suður- nesjatitillinn. Ég get nefnt þegar við fórum upp í úrvalsdeild með Grindavík og síðan þegar við björguðum okkur á loka sek- úndunni í síðasta leik íslands- mótsins tveimur árum seinna. Þá er það eftirminnilegt þegar ég skoraði fyrsta mark Grinda- víkur í Evrópukeppni og lands- leikirnir við Þýskaland eru mér sókndjarfasti og markahæsti miðjumaðurinn á íslandi. Stór- lega vanmetinn sá leikmaður," segir hann kankvís. Allt hægt með mikilli vinnu og fórnfýsi Hvaða skilaboð viltu senda ungum knattspyrnuiðkend- um heima á klakanum, hvað þarf til ef atvinnumennskan er draumurinn? „Það er að trúa því að allt sé hægt og með mikilli vinnu og Er í sálfræðinámi Nú er Ólafur Örn að læra sálfræði, en ekki vill hann taka undir það að hann sé þessi rólega og hugsandi týpan í landsliðshópnum eins og Ólafur Stefánsson er hjá landsliðinu í handbolta. „Ég get viðurkennt að ég er róleg týpa en ég tel mig ekki vera mikinn hugsuð eða mjög djúpan einstakling. Þegar ég er ekki í fótbolta eða að læra þá hugsa ég lítið um þá hluti, þá Með niifdum ccfingum oij íieiCsusamCegu ííferni cjetur þú gert annað 6etra en að dreyma um atvinnumennskuf þú cjetur uppfyttt þann draum. feril a l'slandi þá vona ég að það verði með Grindavík," segir hann og bætir við að það gæti einnig velt á því hvar félagi hans Óli Stefán Flóventsson spili. „Við verðum að spila ein- hvern tímann saman aftur því hann er minn elsti vinur og eini sem eftir er í boltanum af þeim sem ég ólst upp með.“ mjög minnisstæðir," segir Ólaf- ur Örn sem átti þá Ásgeir Sigurvinsson og Platini sem fyrirmyndir í boltanum á sínum yngri árum. „Og að sjálfsögðu Óli Stefán sem er sennilega íslenska landsliðið í knattspyrnu eins og það var skipað á móti Þjóðverjum í fórnfýsi er hægt að ná sínum markmiðum. Með miklum æf- ingum og heilsusamlegu líferni getur þú gert annað betra en að dreyma um atvinnumennsku, þú getur uppfyllt þann draum. En um leið má maður ekki gleyma að ná sér f menntun því eitthvað þarf að gera þegar ferlinum er lokið,“ segir hann. reyni ég að hugsa um eitthvað allt annað. Ég horfi mikið á sjónvarp eða er í tölvunni minni. Þegar ég fer út fer ég niður í bæ og fæ mér kaffi en helst af öllu reyni ég að fara í goif. í golfi slappa ég af og það er með því skemmtilegasta sem ég geri,“ segir knattspyrnukappinn Ólaf- ur Örn Bjarnason að lokum. undankeppni EM á Laugadalsvelli í sl. haust

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.