Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 20
AðsiöðubyCting í Vífi
hafði ákaflega gaman af,“ segir
Björn Ægir sem á sínum yngri
árum stundaði einnig fótbolta,
golf og frjálsíþróttir. „Þá fór ég
einu sinni með hóp af stelpum
sem kepptu í körfubolta undir
sameinuðum merkjum USVS
og HSK á landsmót."
Ætla má að Björn Ægir sé
löghlýðinn maður, enda starf-
ar hann sem lögregluþjónn,
en brýtur hann aldrei af sér í
kröfuboltanum? „Ekki viljandi,
hafa gengið vel í
vetur og vel það.
„Reksturinn gekk vel
og erum við meira að
segja í góðum plús.
Það er Ijóst að einhver auka-
kostnaður verður af því að fara
upp um deild, þá aðallega
vegna ferðakostnaðar á Akur-
eyri og Egilsstaði. Annars eru
allir aðrir mótherjar á stór
Reykjavíkursvæðinu," segir
hann, en á hann von á því að
dripla boltanum með liðinu í
Hið nýja íþróttahús í Vík í
Mýrdal hefur gjörbreytt
allri íþróttaaðstöðu í Vík
og nágrenni.
Auðvitað kernur það jyrir að maður brjóti af sér í körfuboCtanum í íiita
Ceiksins en jyrir utan vöCíinn jer maður eftir Cöqutn og regCutn
„ segir hann hlæjandi og bætir
við: „Auðvitað kemur það fyrir
að maður brjóti af sér í körfu-
boltanum í hita leiksins en fyrir
utan völlinn fer maður eftir lög-
um og reglurn."
Björn Ægir segir rekstur
körfuknattleiksdeildarinnar
haust? „Ætli maður taki ekki eitt
tímabil í viðbót. Annars er
maður alltaf á leiðinni að hætta
þessu,“ segir hann og hlær.
Þannig að þú ert bjartsýnn á
gott gengi í 1. deild í körfu-
boltanum í haust? „Ég er
þokkalega bjartsýnn, en stefn-
an hjá okkur er fyrst og fremst
sett á að halda sætinu. Er það
ekki annars alltaf takmarkið
þegar lið fara upp um deild?
Það er Ijóst að róðurinn verður
okkur þungur en ég kvíði engu.
í liðin eru öflugir strákar og
verður gaman fyrir þá að sprey-
ta sig í 1. deildinni í haust,“
segir Björn Ægir að lokum.
Götuleikhúsnámskeið
ætlað ungu fólki frá 18-24 ára,
25.júni —2. júlf 2004
Vilt þú taka þátt í spennandi námskeiði? Ert þú á aldrinum 18-24 ára
og hefur áhuga á leiklist? Frá 25. júní til 2. júlí verður haldið námskeið
í götuleikhúsvinnu í Qaqortoq á Grænlandi.
Þátttakendurnir eru ungt fólk frá Færeyjum, íslandi og Grænlandi.
Tungumálið verður danska.
Upplýsingar:
Færeyjar: FUR fur@post.olivant.fo
Island: UMFI umfi@umfi.is
Grænland: SORLAK sorlak@greennet.gl
Vest Norden Ungdomsforum