Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 10
Körfuboltaátafi Framtíðin er björt -segir Pétur Hrafh Sigurðsson framkvœmdastjóri KKÍ Pétur Hrafn Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Körfuknatt- leikssambands íslands hefur í mörg horn að líta, enda starfsemi sambandsins ald- rei verið öflugri. Iðkendur íþróttarinnar í landinu eru tæplega 6000 talsins, lands- liðin hafa sjaldan verið betri og í annað skiptið í sögunni eignumst við íslendingar körfuknattleiksmann í bestu körfuboltadeild heims, NBA í Bandaríkjunum, þegar Jón Arnór Stefánsson gekk til liðs við Dallas Mavericks s.l. haust. Þannig að það má segja að körfuboltinn blóm- stri sem aldrei fyrr. Skapti Örn Ólafsson ræddi við Pétur Hrafn um íþróttina og átak sem KKÍ er að fara af stað með í samstarfi við UMFÍ. Átak til eflingar körfuknattleiksins Pétur Hrafn hefur starfað sem framkvæmdastjóri KKÍ s.l. 17 ár. Hann er giftur og á þrjú börn sem öll stunda íþróttir. „Þannig að það má segja að íþróttirnar skipi stóran sess í fjölskyldulífinu. 700 á ári en eru í dag á þriðja þúsund eða að meðaltali 14 leikir á dag alla daga ársins,“ segir Pétur Hrafn. Þá felur starf- ið í sér skipulagningu á lands- liðsmálum, fræðslumálum, fjár- málum o.s.frv. Auk þess sem framkvæmdastjórinn er í sam- skiptum við fjölda einstaklinga, oftast sjálfboðaliða, sem vinna gríðarmikið starf fyrir sín félög. Nú er KKÍ ásamt UMSK að fara af stað með átak í haust varðandi eflingu körfuboita- íþróttarinnar. Hvað kom til að þið fóruð út í átakið? „Hugmyndin kom fyrst fram í viðræðum okkar við ÍBR þar sem við veltum fyrir okkur möguleikum á samstarfi við útbreiðslu á körfuknattleik í Reykjavík. Ráðinn var starfs- maður sem hafði yfirumsjón með kynningu á körfuknattleik í skólum í Reykjavík og búið var til plakat með mynd af Jóni Arnóri Stefánssyni og Öldu Leif Jónsdóttur sem dreift var til barnanna með þeim skilaboð- um að þau gætu orðið lands- liðsmenn framtíðarinnar. Hug- myndin er svo að fara af stað með slíkt verkefni á félags- an að ýmsu leiti. KKÍ hefur t.d. verið að undirbúa stjórnenda- fræðslu fyrir forsvarsmenn fé- laganna með það að markmiði Hann telur UMFÍ einnig geta komið inn í afreksstarf KKÍ með því að styrkja unga leikmenn af landsbyggðinni sem valdir eru í Mörg af stcerstu féíögunum innan KKÍ cmjafnframt ungmennaféíög og pví Ciggja þrccðir þessara tveggja samtaka saman að ýmsu Ceiti. „Sjálfur var ég mest í knatt- spyrnu og stundaði flestar aðrar greinar en var svona meðaljón í sportinu," segir Pétur Hrafn. Starf framkvæmdastjóra KKÍ er fjölbreytt og má segja að rekstur sambandsins sé eins og rekstur á litlu fyrirtæki. „Velta sambandsins er um 40 milljónir á ári og erum við tveir fastir starfsmenn og stundum er bætt við einum manni þegar þörf hefur verið á því. Sam- bandið hefur yfirumsjón með öllu mótahaldi körfuboltans. Þegar ég byrjaði voru leikir c.a. svæði UMSK,“ segir Pétur Hrafn. Frekara samstarf vel athugandi Pétur Hrafns segir frekara samstarf KKÍ og UMFÍ vel athugandi. Hann segir félög- in vera bæði mjög sterk utan höfuðborgarsvæðisins og þar væri hægt að samnýta kraftana, t.d. í fræðslumálum. „Mörg af stærstu félögunum innan KKÍ eru jafnframt ung- mennafélög og því liggja þræðir þessara tveggja samtaka sam- að bæta þekkingu þeirra á innviðum hreyfingarinnar og hjálpa til við að halda þeim lengur innan hennar en mikið brottfall sjálfboðaliða sem starfa innan hreyfingarinnar er mjög slæmt. Menn brenna út allt of snemma," segir hann og heldur áfram: „Þarna get ég séð UMFÍ koma inn í þessi mál af krafti. Námskeiðin þurfa ekki endilega að vera eingöngu fyrir stjórnarmenn í körfuknattleiks- deildum heldur geta þau einnig verið miðuð að stjórnarmönn- um í öðrum íþróttagreinum," segir Pétur Hrafn. landslið og þurfa að sækja æfingar um langan veg með tilheyrandi kostnaði. Er körfuboltaíþróttin í sókn eða vörn í landinu? „Körfuboltaíþróttin hefur verið í sókn s.l. 15 ár. Allan þann tíma hefur verið fjölgun iðkenda í greininni, félögum hefur fjölgað úr 20 í 50 á þessum tíma. Leik- ið er m.a. í 3 deildum í m.f.l. karla og í 14 yngri flokkum. Árangur landsliða íslands hefur verið mjög góður hjá yngri landsliðunum og mun leikja- fjöldi yngri landsliða karla og

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.