Skinfaxi - 01.02.2004, Qupperneq 13
Idot-sijanta
Einn þekktasti söngvari land-
sins í dag er Idol-stjarnan
Kalli Bjarni, enda var hann
reglulegur gestur á sjón-
varpsskjám landsmanna
langt fram eftir vetri. Kalli
sýndi og sannaði í Idol-
keppninni að þar fer fram-
úrskarandi söngvari. Hann er
um þessar mundir að vinna
að nýjum diski sem kemur út
í lok sumars en aðdáendur
hans, sem eru fjölmargir,
eiga von á smáskífu á næst-
unni. Á úrslitakvöldi Idol-
keppninnar sem fram fór í
Smáralind 16. janúar komst
Kalli heldur betur á flug þeg-
ar hann söng lögin „Aðeins
einu sinni“ og Mustang
Sally“ og fyrir vikið varð
hann valinn fyrsti Idol-sigur-
vegarinn hér á landi. Það er
því við hæfi að byrja viðtalið
á því að spyrja Kalla Bjarna
hvort hann sé kominn niður á
jörðina eftir þetta skemmti-
lega Idol-flug?
„Ég held að ég hafi aldrei farið
neitt sérstaklega hátt frá jörð-
inni. Ég var líka á varðbergi all-
an tímann að láta ekki árang-
urinn stíga mér til höfuðs. Ég
held að það hafi m.a. hjálpað
mér að fara alla leið. Ég reyndi
alltaf að vera ég sjálfur og það
breyttist ekkert við það að
sker víst eins og maður sáir
segir einhversstaðar," segir
Kalli sem er mikill keppnis-
maður að eðlisfari.
Síðustu dagarnir
voru brjálæði
Hvernig voru fyrstu dagarnir
eftir Idol-keppnina? ,,Þeir
voru dálítið furðulegir og ég
áttaði mig í raun ekki á því fyrr
en daginn eftir hversu stórt
þetta væri því síðustu dagarnir
fyrir úrslitakvöldið voru brjálaðir.
Fyrstu dagana eftir keppnina
var óvissan töluverð. Ég vissi
ekki alveg í hvorn fótinn ég átti
að stíga hvað framhaldið varð-
aði. Ég spurði mig oft að því
hvað tæki við t.d. í sambandi
við vinnuna og fjölskylduna.
Það þurfti að stokka allt upp og
finna nýjan farveg þar sem allt
mundi renna eðlilega en það er
ekki hlaupið að því vegna þess
að skemmtannabransinn getur
verið mjög erfiður. Auk þess
var ég og konan mín að kaupa
nýja íbúð og gera hana upp og
því var álagið mikið á þessum
tíma, en það er allt hægt ef
viljinn er fyrir hendi,“ segir Kalli
sem býr með Aðalheiði Huldu
Jónsdóttur og á hann tvö börn
og eina fósturdóttir.
síðustu tvær vikurnar fyrir
úrslitakvöldið þá rétt skrimmti
maður af. Ég þurfti nánast að
raka saman öllu klinki sem til
þessu, „segir hann. ,,Það eru
margir sem fá sína sneið af
kökunni m.a. þeir sem spila
með mér, umboðsmaðurinn
Ég Cagði mikið á mig tiC að komast Cangt í keppninni og sctti
mcr regCuCega ný markmið sem ég fór ejtir.
komast alla leið. Ég lagði mikið
á mig til að komast langt í kepp-
ninni og setti mér reglulega ný
markmið sem ég fór eftir. Ef ég
var t.d. ekki sáttur við hvernig
ég söng einhvern kafla í laginu
sem ég átti að flytja þá vakti ég
bara alla nóttina og æfði lagið
betur og hætti ekki fyrr en ég
varð sáttur. En mikið varð ég
feginn þegar ég sá að öll vinn-
an, sem maður lagði í þetta og
allt álagið sem var búið að vera
á fjölskyldunni, var alveg þess
virði og meira til. Maður upp-
Var þetta mikil vinna á meðan
Idolinu stóð? ,,Já, þetta var
orðið algjört brjálæði síðustu
tvær vikurnar fyrir úrslita-
kvöldið. Það þurfti að máta föt
fyrir kvöldið, æfa sviðsfram-
komu og nýja dansa, æfa lögin,
koma fram hér og þar fyrir hönd
þáttarins o.fl. Maður þurfti að
hætta að vinna því það komst
ekkert annað að en Idolið."
Fenguð þið eitthvað borgað
fyrir þetta? ,,Nei, ekki neitt og
ég get alveg sagt þér það að
var svo hægt væri að kaupa
mjólk í grautinn. Tengdaforeldar
mínir sýndu okkur geysilega
mikinn stuðning á þessum tíma
og við bjuggum m.a. í kjallar-
anum hjá þeim enda að gera
íbúðina okkar upp. Þetta var
því gríðarlega erfitt en við erum
um þessar mundir að snúa
dæminu við aftur.“
Þú fórst alla leið og ert að
snúa dæminu við. Verður þú
ríkar af þessu? ,,Ég verð nú
kannski ekki beint ríkur af
minn og svo þarf ég náttúrulega
að borga skatta af öllu saman
eins og hver annar maður. Þá
er kannski ekkert voðalega
mikið eftir af kökunni, en ef
maður fer vel með peningana
þá getur maður látið dæmið
ganga upp þannig að maður
þurfi ekki að vinna aðra vinnu
með þessu.“
Það hefur því verið nóg að
gera hjá þér í söngnum eftir
keppnina? ,,Já, það er búið að
vera meira en nóg að gera. Ég