Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1941, Side 8
HALLGRÍMUR JÓNSSON:
ALUMINIUM
Rómverski sagnfræðingurinn Plinius lætur
þess getið, að á árunum um Ki'ists burð, þeg-
ar Tiberíus var keisari í Rómaborg, hafi til
hans komið gullsmiður nokkur. Færði hann
keisaranum að gjöf ker eitt allmcrkilegt. —
Gljáði það sem silfur, en var allmiklu léttara
en svo, að það gæti verið úr þeim málmi gjört.
Gullsmiðurinn sagði við keisarann, að hann
hefði unnið málm þenna er í kerinu var úr leir,
og var mjög hreykinn yfir því, að vinnsluað-
ferðin væn leyndarmál, sem hann einn þekkti.
En þetta varð gullsmiðnum til ógæfu. Keis-
arinn hugsaði sem svo, að góðmálmur slíkur,
sem hægt væri að vinna úr venjulegum leir,
mundi fella verð silfursins, og með því raska
hagkerfi ríkisins algerlega. Og til þess að
koma í veg fyrir að leyndarmál gullsmiðsins
breiddist út, lét keisarinn taka hann höndum
þynnra en raun hefði orðið á í notkun þess á
skipunum.
Hinn 28. sama mánaðar var því haldið af
stað aftur og voru nú kassarnir eins og IV, VI,
VII, VIII og IX mynd sýna. IV hefir áður verið
lýst.
VI er 6 mm járn, 75 mm ull, 25 mm tré.
VII er 6 mm járn, 75 mm ull, 25 mm tré, 75
mm ull og 25 mm trá. í þennan kassa var
síðar látið gler.
VIII 3 mm járn, 25 mm tré, 75 mm ull, 5 mm
járn, 75 mm ull og 25 mm tré.
IX 3 mm járn, 25 mm tré, 75 mm hár, 4 mm
járn, 65 mm hár og 25 mm tré.
hessian; 3 táðar tuskur og band og 4. hampur
og táðar tuskur. Skotið var á 75 m .færi eld-
og nikkelkúlum af riffli sem setur 2040 ft/sek.
Hvorug kúlan fór , gegnum bómullarkassann.
Báðar kúlurnar hengu aftan í kassanum, sem
,,hessianin“ var í (líkt og sést á XVI mynd.).
Var þá bleytt í þessum kassa og skotið á hann
aftur, og varð útkoman sú sama. í. gegnum
hina kassana fóru kúlurnar svo viðstöðulaust
að með fullri vissu mátti telja þá gagnslausa.
Þ. 12. sept. voru reyndir þrír kassar, tveir
eins og sýnt er á XIII mynd, þ. e. 3 mm járn,
75 mm tróð og 25 mm tré. ,,Tróðið“ var í öðr-
um bómull, eu í hinum liár; þriðji kassinn var
eins og VI mynd sýnir og var hár í honum.
Skotið var koparkúlum af vélbyssu er við
fengum lánaða hjá skipstjóranum á m.s. ,,Eld-
VÍKINGUR
og hálshöggva. Þannig fór einn af mestu upp-
finningamönnum sögunnar í gröfina með
leyndarmál sitt.
Þó að nálega tvö þúsund ár liðu enn þangað
til aluminíum kæmi fram, liggur nærri að
álykta, að það hafi einmitt verið samskonar
málmur, sem gullsmiðurinn fann endur fyrir
löngu.
Árið 1807 kom enski eðlisfræðingurinn Sir
Humphrew Davy með þá kenningu að í jarð-
arleir væri sérstök málmtegund blönduð súr-
efni. Og þó að málmur þessi væri í rauninni
ófundinn, skírði hann málminn alúminíum.
Hann reyndi að vinna aluminium úr saman-
blönduðum leir og póttösku, og notaði til þess
rafm.straum. Hafði hann rafhlöðu með 1000
sellum (element). En engar sögur fóru af á-
árangri þessara tilrauna. Aftur á móti heppn-
borg“, Borgarnesi. Skotið var af 50 og 100
metra færi. Kúlurnar fóru í gegnum alla kass-
Eins og áður er getið, hafði okkur verið
sagt að koparkúlur væru ónýtastar þessara
þriggja tegunda, er við hefðum reynt, okkur
varð því á að draga þá ályktun að vélbyssur
væru kraftmeiri en rifflar, þótt okkur hefði
verið sagt að svo væri ekki. Það var því enn
lagt af stað 15. sept. með 5 kassa, og voru þeir
eins og II, IX, XIV, XV og XVI myndir sýna.
II og IX hefir þegar verið lýst. Ilinar mynd-
irnar tákna:
XIV mynd er 3 mm járn, 75 mm hár, og 6 mm
járn.
XV mynd er 3 mm járn, 25 mm hár, 25 mm
tré, 25 mrn hár og 25 mm tré.
XVI mynd er 3 mm járn, 35 mm hár, 3 mm
járn, 40 mm hár og 25 mm tré.
Þá voru og einnig hafðir með tveir ltassar
eins og VI mynd sýnir og var haft hár í öðr-
um, en bómull í hinum. Kassar þessir voru
hafðir til þess að reyna styrkleika riffilsins
og reyndist hann sá sami og vélbyssunnar, er
notuð var 12. sept. Skotið var nikkel- og kop-
arkúlum af 60—70 m. færi. Skotin fóru ekki
í gegnum II, IX og XIV, en lágu utan á bakinu
á XVI, svo sem sjá má á þeirri mynd.
Iíonráð Glslason. Sicj. Sigurðsson. Þorv. Björnsson.
Jón Högnason,
vegna skipa-koðunar ríkisins.
8