Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1949, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1949, Blaðsíða 29
og- hélt hver fram hlut sinna manna. í fyrstu hélzt bilið, en jafnskjótt og Zephir hafði náð fullum skrið, fór það minnkandi. Þá lögðu skipverjar Baleine sig enn meira fram en áður og lánaðist að halda bilinu óbreyttu í nokkrar mínútur. Þá dró Zephir enn á Bal- eine og nú með undraverðum hraða. Upp frá því augna- bliki var ljóst, að bátarnir mundu mætast í grennd við kútinn. Sigurinn var undir hreinustu tilviljun kominn, gat oltið á minnstu mistökum. „Baleine! Baleine!“ kölluðu Mahé-arnir. En þeir hættu brátt hrópum sínum, því að þegar bátur þeirra var næstum kominn að kútnum, tókst Zephir með skjótu tfragði að smeygja sér inn á milli báts og kúts og á samri stundu náði La Queue til hans foeð bátshakanum. „Zephir! Zephir!" öskruðu Floche-arnir. Keisarinn sagði, að La Queue hefði haft rangt við °g hófust þá deilur miklar, svo að presturinn varð að ganga á milli og sætta menn. Svo sagði hann nokkur orð, sem vöktu felmtur hjá öllum viðstöddum. „Þeir drekka þetta kannske einir“, tautaði hann dap- Urlega fyrir munni sér. En úti á sjó hafði slegið í ægilega brýnu milli báts- bafnanna. Rouget kallaði La Queue þjóf, en hann svar- aði með því að kalla Rouget auðnuleysingja. Mennirnir bófu árarnar á loft, til að nota þær fyrir barefli og s.]oferðin var næstum því orðin að sjóorustu. En úr Því að ekki varð úr bardaga þarna, afréðu þeir að 'bta til skrar skríða á landi, steyttu hnefana hver fi'aman í annan og hótuðu að rífa hver annan á hol, er þeir hittust næst. »Þorparinn!“ rumdi í Rouget. „Þið sáuð, að þessi kútur var stærri en sá í gær. Hann var gulur þessi það hlýtur að vera gott í honum“. Síðan mælti hann orvæntingarrómi: „Jæja, við skulum gá að álagildrun- Urn, það eru kannske nokkrir humrar í þeim“. Siðan hélt Baleine til vinstri og stefndi á oddann. í Zephir varð La Queue að hóta Tupain og Brise- "'otte öllu illu, til að koma þeim frá kútnum. Þegar °átshakanum hafði verið læst í kútinn, hafði ein gjörð- 'n siitnað og nú vall rauður lögurinn niður í bátinn. ’tennirnir ráku fingurna í fossinn, fannst bragðið harla ?°tt og töldu óhætt að drekka fullt glas, án þess að lnna á sér breytingu. En La Queue tók það ekki í 111 ab Hann gerði við lekann og tilkynnti bátsverjum, að sér yrði að mæta, ef einhver stæli úr kútnum. Þeir kætu beðið, þangað til komið væri til lands. »Eigum við þá að vitja um netin?“ spurði Tupain °iundarlega. »Já, rétt strax, engin þörf að flýta sér!“ svaraði Queue. ;/ann starði ástaraugum á kútinn. Hann langaði til fá sér bragð tafarlaust. Hann var leiður á fiski °S fiskveiðum. »Svei!“ sagði hann eftir langa þögn. íara í land. „Við skulum Það er orðið framorðið. Við vitjum um á morgun“. Hann ætlaði einmitt að fara að setj- ast undir árar, þegar hann handa netin arar, þegar hann sá annan kút til hægri 'ar, mjög lítinn kút. Upp frá því var ekki hugsað 11 a um net eða veiðar. Það var meira að segja eklci ^ ' K I N □ L1 R SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband Islands. Ritstj. og ábyrgðarm.: Gils Guðmundsson. Ritnef nd: Júlíus Kr. Ólafsson, Pétur Sigurðsson, Jónas Sig- urðsson, Halldór Jónsson, Grímur Þorkelsson, Gísli Ólafsson. Blaðið kemur út einu sinni í mán- uði, og kostar árgangurinn 30 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er í Fiskhöllinni, Reykjavík Utanáskrift: „Víkingur", pósthólf 425, — Reykjavík. Sími 5653. Prentað í /safoldarprentsmiðju h.f. talað um slíkt framar. Zephir stefndi til litla kútsins og var hann innbyrtur tafarlaust. Um sama leyti kom samskonar happ fyrir Baleine. Þegar þeir voru búnir að vitja um fimm álagildrur, sem voru galtómar, kom Delphin allt í einu auga á eitthvað, enda hafði hann alltaf augun hjá sér, piltur- inn sá. En þetta virtist ekki vera kútur. Það var of langt og mjótt í laginu til þess. „Þetta er planki“, sagði Fouasse. Rouget sleppti sjöttu gildrunni, án þess að lyfta henni úr sjó. „Við skulum samt ganga úr skugga um það“, sagði hann. Þegar þeir nálguðust rekaldið, héldu þeir ýmist að þeir sæu planka, kistu eða trjábol. Loks ráku þeir upp gleðióp. Þetta var kútur, en svo einkennilegur í laginu, að þeir höfðu aldrei séð annað eins. Það hefði frekar mátt segja að þetta væri rör, gildast um miðjuna og lokað í endana með gibsi. „Þetta er skrítið!“ hrópaði Rouget í kæti. „Þetta verðum við að láta keisarann reyna. Komið, börnin góð, nú höldum við til lands“. Þeir afréðu, að snerta ekki við innihaldinu og Bal- eine lagði að landi á sama augnabliki og Zephir. Eng- inn forvitinn hafði farið úr fjörunni. Menn ráku upp gleðióp, er það spurðist, að fengurinn væri alls þrír kútar. Piltarnir þeyttu húfum sínum hátt í loft, en konurnar hröðuðu sér heim eftir glösum. Það var af- ráðið að bragða á veigunum á stundinni. Rekinn var eign þorpsins. Enginn hreyfði mótmælum. Menn skip- uðu sér aðeins í tvo hópa. Mahé-arnir umkringdu Rouget og Floche-arnir La Queue. „Keisari, þú drekkur fyrsta glasið!“ hrópaði Rouget. „Segðu okkur, hvað þetta er“. Innihald kútsins var gullið á lit. Keisarinn lyfti glas- inu, horfði á innihaldið, þefaði af því, hellti því í sig. „Þetta kemur frá Hollandi", sagði hann spekings- lega eftir langa umhugsun. Frekari upplýsingar gat hann ekki gefið. Mahé-arnir drukku síðan allir með lotningu. Þetta var frekar þykk- ur drykkur og menn undruðust, að blómabragð skyldi Frli. 77

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.