Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 52
ÞORARINN JONSSON Björgun við Látrabjarg Hvín í eggjum hárra fjalla, hafrót lemur fjörugrjótið. Æstar hrannir freyða, falla froðu spýtir öldurótió. — Yfir vofir feigöarfargiö fárveöurs viö heljargnýinn. Brimi lúöa Látrabjargiö lætur brúnir hverfa i skýin. Húmar yfir, hallar degi hátt á gnýpu fjallsins standa þreyttir menn, er líta á legi lamaö skip, á flúöum strandað. — Heim þeir flýta för í skyndi, fréttir bera umheiminum. Er lýsir aftur Ijós á tindi leitast munu aö bjarga hinum. Brim aö rótum fjallsins fellur, feiknlegt er þar um aö litast. Úfiö brot á bjargiö skellur bjargiö kveöur viö og stritast. — Hiö efra þeytast kólguklakkar klungriö býöur hel og dauöa. í útsoginu hávært hlaklcar, hér er lending stríös og nauöa. Þarna grunnt á grynningunum í geysilegum ölduflaumnum hendist fley í holbrotunum háskdlega fyrir straumnum. Stjórnarpalli og stjórnarherra og stýrimanni burtu er skolaö. Varnarlausum vonir þverra, vart fær skipiö meira þolaö. Tólf á lífi standa í stafni og stara eftir hjálp úr landi, annars þeir í helju hafni og heljarfár þeim bráöum grandi. Holdvotir í hörkufrosti, háö er striöiö ægilega. Kuldinn svíöur, þreyta og þorsti og þrengingarnar allavega. Flugvél hátt í lofti leitar, loftskeyti ber frétt um strandiö. Frá brjóstum stíga bænir heitar aö björgun lcomi, hefti grandið. Eftir staðnum ákaft leita ýmsir af landsins beztu sonum hinum þjáöu hjálp aö veita er hjálpar bíöa, í þrengingonum. 192 / birtingu á bjargi standa bjargi vanir garpar stinnir, hiö neöra sést á froöufalda, feiknstöfunum ekki linnir. Ekki sést í augum ótti ekki er fum á nokk'rum manni. Drengir, gæddir dug og þrótti digna ei þótt raunir kanni. Formaðurinn fyrstur sígur Flaugarnefs af gnýpu hárri. Ei bliknar viö, né hugur hnígur, horfir stillt gegn ólgu grárri. Brátt hafa fætur fundiö grjótiö, fleiri reyna þennan vanda. Gnýr í eyrum öldurótiö, er því bezt aö neyta handa. Á hvalbaknum í stormi standa stilltir menn og hjálpar bíöa. Lausn þeir eygja úr voöans vanda, af veikum mætti boöum hlýöa. Björgunarstóll aö boröi er dreginn, bátsmaöurinn hinum hjálpar. Allir fúsir feta veginn þó fái baö í skauti gjálpar. Fram í brimið firöar vaöa af fremsta megni hjálp aö veita, aö firra hina fári og skaöa, er fætur þeirra á grjóti steyta. Loks eru þeir aö landi dregnir, lémagna af kulda og vosi. Allir sjávarseltu þvegnir, sælt er aö mæta vinarbrosi. V í K I N G U R J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.