Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 41
athugaðar á sama tíma eða kl. 17,00 til 18,00, íslenzkur sumartími. Öldutíönir: 2545 kc/s 117.9 mtr........... (Vinnubylgja Dac-Elbe-Weser-radio). Engin milliskipavið- skipti á tímanum. 2500 kc/s-120.0 mtr........... (Vinnubylgja Gkr-Wickradio). Öldutíðnin upptekin af milli- skipaviðskiptum 43 mín. af tímanum. Enskir togarar við Bjarnarey og í Hvítahafi. (Verða sennilega kærðir af Wick-radio)). 2300 kc/s. til 2200 kc/s. 130.4 mtr. til 136.4 mtr......... Tíðnissviðið upptekið allan tím- ann af þýzkum togurum (A. 3). 2160 kc/s. 138.9 mtr...........Tíðnissviðið upptekið af enskum togurum allan tímann (Aj 2. og A. 3.). 2130 kc/s. til 2060 kc/s. 140.8 mtr. til 145.6 mtr.......Allt sviðið upptekið af enskum tog- urum allan tímann. 2040 kc/s. 147.1 mtr. 2010 kc/s. — 149.3 mtr. (Vinnubylgja Reykjavík-radíó fyrir duples við- skipti). Öldutíðnissviðið upptekið allan tímann af enskum togurum. (Verða sennilega kærðir af póst- og símamálastjórn). 2010 kc/s. 149.3 mtr............. (Vinnubylgja Elbe-Weser-radíó). — Bylgjan upptekin í 17 mín. af þýzkum togurum. 1970 kc/s. til 1930 kc/s. 152.3 til 155.5 mtr....... Öldutíðnirnar úthlutaðar íslenzk- um togarafarstöðvum. (Ónothæfar suður og austur af Islandi). 2 talstöðvar viðskipti sim-i plex norskra farstöðva. Sennilega við norður- strönd landsins eða við Grænland. (Verður' sennilega kært af póst- og símamálastjórn). 1810 kc/c. 165.7 mtr.......Sviðið upptekiðl allan tímann af norskum farstöðvum. 1700 kc/s. 176.5 mtr. . . . (Öldutíðnin bönn- uð íslenzkum farstöðvum fyrir nokkrum mán- uðum. Strax tekin í notkun af enskum togur- um). 2 duplex viðskipti enskra togara og 2 simplex viðskipti. (Verður efalaust kært af Póst- og símamálastjórn). 1650 kc/s. 181.8 mtr.......(Alþjóða neyð- ar- og kallbylgja fyrir talstöðvar). 1 simplex farstöðva innb. viðskipti. Tók 12 mín. Enskir* fogarar. (Verður eflaust kært af póst- og símamálastjórn). 1630 kc/s. 184.0 mtr.......(Vinnu-öltiðnis- svið Gkr. Wick-radíó). Tíðnissviðið upptekið' meira og minna allan tímann. Innb. viðsk. enskra togara A. 2.). Verður sennilega kært af Wick-radíó). 1610 kc/s. 186.3 mtr.......(Vinnubylgja VÍKIN G U R Wick-radíó). — Engin millisk. viðskipti far- stöðva á tímanum. 1590 kc/s. 188.7 mtr........(Bylgjan notuð af íslenzkum vélbátum til innb. talviðsk.). —< Upptekin meiri part tímans af færeyskum tog-' urum. 1571 kc/s. 191,0 mtr........(Stundum not- uð af Reykjavík-radíó við duplex viðsk.). — öldutíðnin upptekin 38 mín. af færeyskum togurum. — (Verður sennil. kært af póst- og símamálast j órn). Þessar athuganir eru gerðar 1, 2., 3. og 4. júní síðastliðinn, kl. 17,00—18,00, eins og fyrr er sagt. Það mætti ætla, að íslenzkir loftskeytamenn væru nokkuð fyrirferðamiklir í loftinu, þeg- ar nágrannalöndin þurfa að grípa til kæru á hendur þeim og íslenzka póst- og símamála- stjórnin býst við „miklum erfiðleikum“ í að fá rétt til handa íslenzkum fiskiskipum til að nota loftskeytastöðvar, vegna brota þeirra á alþjóðareglugerðinni. Sérstaklega þegar tekiðl er tillit til þess, að hér er aðeins um 30—40 skip að ræða, sem þar að auki eru meiri part tímans mjög fjarri öllum strandstöðvum ná- grannalandanna, svo að varla ætti að vera hætta á að þau trufli viðskipti þeirra þann tíma. Hitt m'á vel vera, eins og áður er tekið. fram, að einhverra misbresta hafi orðið vart í einstaka tilfelli við starfrækslu þessara far- stöðva, en þá hefur þeim seka að sjálfsögðu verið gert viðvart, hann fengið tiltal frá rétt- um aðilum, án allrar viðkvæmni, sem gætir! svo mjög, er ,,nágrannaland“ á í hlut. Póst- og símamálastjórnin vill sem fyrst fá úr því skorið, hvernig þessi tilhögun reynist í framkvæmd. Það mætti kannske spyrja: — Hver er reynsla nefndrar stjórnar á nothæfni þeirra öldutíðna, sem togarafarstöðvar hafa notað til innbyrðis viðskipta undanfarin ár? Hvers konar reynsla er það, sem póst- og símamálastjórnin óskar eftir? Er það kannske reynsla á því,, hvort stöðvarnar komi að til- ætluðum notum? Eða reynsla fyrir því, hvort þessar örfáu íslenzku stöðvar verða ekki fyr- ir einhverjum hópi farstöðva nágrannalands? þetta liggur ekki ljóst fyrir, vegna þess að starfsmenn íslenzkra farstöðva hafa mér vit- anlega aldrei verið spurðir um árangur af ráðstöfunum sem þessum. Að lokum skal það tekið fram, að loft- skeytamenn á togurunum hafa aldrei haft neina löngun eða tilhneigingu til afskipta af ákvörðunum póst- og símamálastjórnarinnar viðvíkjandi starfsemi farstöðva þessara. En 1B1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.