Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 24
Jön Mcitthiasson Störf loftskeytamanna á höfum úti I fyrra, þegar Félag ísl. loftskeytamanna varð 25 ára, var það ákveðið, að einn okkar skyldi rita í Víkinginn um þetta efni, cn sá maður forfallaðist og varð ekkert úr hans grein. Hins vegar þykir það ekki hlýða, að gera einmitt þessu efni engin skil, því upprunalega er félag þetta einmitt stofnað af þessum mönnum og fyrir þessa menn. Ilins vegar hefur lengi gætt nokkurs misskilnings viðvíkjandi störfum þoss- ara manna, og er það líklcga mest fyrir það, að starfið er, vegna „morse“-kerfisins, svo afar fjarskylt öllum öðrum störfum, fíngerð og hæg vinna, líkamlega séð, en krefst hins vegar mik- illar nákvæmni og ástundunar, og oft á tíðum framúrskarandi langlundargeðs, þegar við örðug hlustunarskilyrði og miklar truflanir er að stríða. Það er vitað, að jafnvel eru til þeir skipstjórar, þrátt fyrir það að þeir hafa haft í þjónustu sinni ioftskeytamenn árum saman, sem lítinn skilning hafa á því, í hverju störf loftskeytamannsins raunverulega eru falin, jafnvel ekki talið hann hafa neina þýðingu, nema aðeins ef eitthvað kæmi fyrir skipið, aldrei dottið það í hug, hvað hinn gagnkvæmi hlust- vörður hefur mikla þýðingu fyrir heildina. Hins vcgar hafa farþegar haldið, að störf loftskeyta- mannsins væru aðallega í því falin að stjórna útvarpstækinu um borð, og þótt hann, á stund- um, slá heldur slöku, við það. En sannleikurinn er hins vegar sá, að mjög má líkja saman starfi stýrimannsins á brúnni og loftskeytamannsins í stöðinni, annars heldur sjónvörð, hinn hlust- vörð. Stýrimaðurinn lítur eftir siglingamerkjum og vitum, sem framundan eiga að vera, hinn hlustar eftir þessu sama, því ef einhver breyt- ing verður á þessu, er það sent út í ,,morse“- tilkynningum. Jafnframt hlustar loftskeytamað- urinn eftir tilfallandi skeytum svo og neyðar- merkjum, svo ég taki nú ekki til þann aragrúa af tundurduflatilkynningum, skipsflökum og Ijósbaujum, er rekið hafa úr leið, þar sem sigla þarf í baujurennum klukkustundum saman. En það eru afleiðingar stríðsins, sem vonandi fer nú að gæta minna og minna. Hávaðinn af þess- um tilkynningum fer vitanlega í ruslakörfuna, ef sjáanlegt cr að þær eru ekki skípinu við- komandi, og koma því aldrei fyrir sjónir skip- stjórnarmanna. Aðeins þegar loftskeytamaður- inn er í vafa um hvort þær séu á leið skipsins eða ekki, sendir hann þær fram, og skcra þá siglingarfræðingarnir úr um það, og setja út staðinn í sjókortið. Þetta, sem hér hefur verið sagt, gildir einnig um loftskeytaþjónustu á fiskiskipum, alla jafna, en auk þess hafa þcir sín sérstæðu viðskipti, sem cru hinir svokölluðu ,,coda“-tímar, það er, þcgar þeir sendast á upp- lýsingum, og er það af og til allan sólarhring- inn, um fiskirí, veðurfar o. fl., ásamt nætur- verði þeim, er þeir sjálfir hafa komið á fyrir mörgum árum, og haldið dyggilega, og orðið mörgum til bjargar, en að því efni kem ég aftur síðar. ,,En í hverju eru hin daglegu skyldustörf loft- skeytamanna fólgin, t. d. í siglingum milli landa“? myndi einhver vilja spyrja. Þá er því til að svara, fyrst og fremst, að samkvæmt alþjóðasanmingum eru loftskeyta- menn skyldir að halda vörð á stöðvum sínum sem hér segir: ,,Á siglingu austan svæðis, sem takmarkast af 30 gr. V-lengd frá 8—10, 12—- 14, 16-—18 og 20—22, allt miðað við enskan meðaltíma. En á siglingu vestan þess svæðis: V í K I N 13 U R 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.