Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 79

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 79
eyingahöfn, og fá áhafnirnar allar nauðsynjar í nióðurskipinu. Lifrarbræðslu hefur verið kom- ið fyrir í öllum fiskiskipunum, og verður lifrin brædd um borð. Skipverjar eru flestir Vestfirð- ingar, 15—18 menn á hverju skipi, samtals 64 menn. • * Eldborgar-leiðangurinn. Þriðji Grænlandsleiðangurinn og sá minnsti, er þrjú skip. Móðurskip hans verður Eldborg frá Box-garnesi, og fylgja henni tveir fiskibátar, Fram frá Hafnarfirði og Minnie frá Akureyri. Munu þeir leggja afla sinn upp í Eldborgina, beita þar línuna og fá geymdar allar sínar nauð- synjar. Eldboi’gin muxx einnig hafa bækistöð í Færeyingahöfn. Skipverjar á Fi’am eru 6 og 6 á Minnie, en 32 á Eldboi’g, eða 44 alls í þessum leiðangi’i. Þessi skip eru að heita má ferðbúin. * Þeir memx, sem hafa forgöngu um hiixa fyrir- huguðu Gi’ænlandsútgerð, eiga þakkir skyldar fyrir dugnað sinn og fi’amtakssemi. Mönnum hefur verið það ljóst, að aðalatvinnuvegur okk- ar, sjávarútvegui’inn, hefur verið einhæfur um °f, og því áhættusamai’i en vera þyrfti. Brýna nauðsyn ber til, að auka fjölbi’eytni hans, eins og franxast er auðið. Þessar tilraunir til útgerð- ur við Grænlaixd eru vísir í þá átt. Veltur á ^oiklu, að vel takizt til þegar frá upphafi. Fari Mlt vel úr hendi, og verði árangur sá, sem von- h’ standa til. er þess að vænta, að hér sé um að í’æða nýjung, sem eigi sér mikla framtíð. Má vel svo fara, að fiskiveiðar vorar við Græn- land eigi eftir að stóraukast á næstu árum, til heilla og hagsbóta fyrir þjóðina alla. Oddur V. Gíslason: Leiðir og lendingar við Faxaflóa Helztu lendingar í Garðahreppi. Ef menn þurfa að hleypa inn eftir, sunnan flóanum, er ætíð bezt að hleypa til Hafnai’- Harðar, ef því mögulega verður við komið, því þai’ er örugg lending. Bezt og ugglausast ei’, M illt er í sjóinn, að halda stórsJcipaleið. Þá eið nxá taka svo vestarlega sem vill, en sjálf- ScfSt er að taka hana þegar komið er á móts |ið Melshöfða (yzt á Álftanesi). Leið sú er: (undirmið) bærinn Setberg um Fiskaklett, og Kln G U R verður þá leiðiix rétt fyrir íxoi’ðan „bauju“ þá, sem er norðaix við „Helgasker“. Setbei’g er einstakur bær, með stórum tún- um í kriixg, í austur af Hafixarfirði, og blasir beint við þegar komið er vestan að firðinunx. — Fiskaklettur er norðaixvert við sjálfan Hafix- arfjörð, skamnxt utar en verzlunai’húsiix. Þessu miði (Setberg uixx Fiskaklett) er óhætt að halda alla leið iixn undir Fiskaklett, og skal þá beygja hér um bil 20—30 faðma suður á við fyrir klettimx. Ef vestansjór er mikill, er lending bezt í Flensborg, að sunnanverðu í fii’ð- inum. Geti menn ekki komizt imx í Hafnarfjörð, má af þessari leið — Setberg um Fiskaklett — halda upp í Garðahverfi, að „Garðasjó“, þegar vitinn á Garðaholti ber í sundtré það, er sett verður hið fyrsta við bæinn Miðengi, sem er neðstur bær við sjóimx, vestan til við Garðavör. Þegar komið er sumxaix með landi frá Hrauns- íxesi, er hrein leið með laixdinu, nema Selastein- ar, sker, mitt í millum Hi’aunsness og Lóna- kots; fyrir þar má aldrei fai’a nær landi en að Stóra-Vatnsleysa sé vel laus fram uixdan Hi’aunsnesi, eða Ásvarða norðan til við Lóna- kotsbæ, og má frá Lóixakotsixefi halda sjón- hendingu djúphallt á Hvaleyx-ai’höfða, og beygja svo dálítið íxorður fyrir höfðaixix inn í fjörðixxn, en það skal stranglega tekið fi’am, að þessi leið milli Hvaleyi’ai’höfða og Helgaskei’s er ekki fær ef illt er i sjóinn, t. d. vestansjór eða brim, og verða menn þá að taka fyri’ixefnda stórskipa- leið. Af þessari leið (með suðux’landiixu) má lenda í Inn-Hrauixum (Straumsvík) — því þar eru góðar og brimlausar lendingar — aixnað hvort í Lambhaga, sem þar er hiixix austasti bær, eða í Straumi, og er þá bezt að halda nokkuð næri’i suðvestui’landinu, því að austanverðu í Straumsvík er Lambhagasker, og má aldrei fara nær henni að vestanverðu, en að Keilir sé vest- anhallt um Þýzkubúð, íxæsta bæ fyrir vestaix Straum, og ekki nær henni að norðanverðu en Helgafell um Kapelluhraunsbrúnina. Þegar memx eru vissir um að vera fyrir vestan Lamb- hagaeyrixxa, er óhætt að halda beint upp í vík- ina, og þegar konxið er inn í hana, opnast var- irnar í Lambhaga og Straunxi, og má þá hleypa upp í eða leixda í hvoi’i’i þeiiTa sem vill. Álftanes. Fram uixdaix Álftanesi eru mörg blindsker, og það nær fulla viku sjávar undan landi, og er skerjagai’ðui’inn sumstaðar margfaldur. 1. Syðst er Valhúsg'runn (í útsuður af Álfta- nesi). Mið á því eru Lágafellshamar um Skóg- tjörn, Esjuháls um Valhús og inn að Hrólfskála. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.