Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 21
fiskimannasambandsins 'stjórn sambandsins að beita sér fyrir því við Alþingi og ríkisstjórn, að byggður yrði Sjómannaskóli, þar eð þörf fyrir hann væri þá þegar orðin mjög aðkall- andi. Stjórn F.F.S.I. skrifaði þáverandi ríkis- stjórn um þetta. Svar barst fljótlega, þar sem sambandsstjórninni var falið að tilnefna menn, er i samráði við húsameistara ríkisins, skóla- stjóra Stýrimannaskólans og skólastjóra Vél- skólans skyldu velja skólanum stað. Staðurinn var valinn, og valið tilkynnt ríkisstjórninni. Meiri aðgerða frá hennar hendi og Alþingis varð þó ekki vart að sinni. Forystumenn sjó- mannasamtakanna létu sér þó ekki líka þessi málalok og héldu baráttunni áfram.. Eftir að sjómannastéttin fékk sitt eigið málgagn, Sjó- mannablaðið Víking, en útgáfa þess hófst 1939, eins og kunnugt er, birtust í því við og við kreinar um skólamál stéttarinnar. Árið 1940 voru 50 ár liðin frá því lögin um Stýrimanna- skólann voru staðfest, þótt hann tæki ekki til starfa fyrr en haustið 1891, og sama ár voru Mðin 25 ár frá því Vélskólinn tók til starfa. I tilefni af þessum afmælum var septemberhefti Þoss árgangs af Sjómannablaðinu Víkingur helgað nær eingöngu skólamálum sjómanna- stéttarinnar. Birtust þar greinar eftir menn úr Þeim starfgreinum stéttarinnar, þar sem sér- ^enntunar þurfti til starfans. Hnigu þær allar \ sömu átt, að ekki yrði lengur unað við það astand, er ríkti í skólamálum stéttarinnar. Ár- ar>gur þessarar baráttu fór nú brátt að koma ’ Ijós. Næsta ár var skipuð 7 manna nefnd, samkvæmt áskorun sjómanna og samþykkt Al- Þmgis. Nefndin átti fyrst að velja skólanum stað, verða síðan ríkisstjórninni til aðstoðar um ’Vi’irkomulag og útlitsval og sjá um byggingu ’mssins. Staðurinn, sem fyrir valinu varð, var atnsgeymishæðin, eins og kunnugt er, og býst. við, að flestir muni vera sammála um, að vel mfi tekizt staðarvalið. Þá var verðlaunasam- mppnj látin fara fram um uppdrætti af bygg- mgunni. Engin fyrstu verðlaun voru veitt, en 0,”mr verðlaun hlutu húsameistararnir Sigurð- m’ Huðmundsson og Eiríkur Einarsson, og var peim jafnframt falið að ganga endanlega frá uPpdráttum' hússins. Eftir að þessum undirbúningi var lokið, og Par sem nauðsynleg fjárveiting var fyrir hendi eg loforð lágu fyrir um að fjárveitingu yx'ði midið áfram til byggingarinnar, þar til hún fullgerð, var byi'jað að gi’afa fyrir grunni ussins. Þegar byggingin var komin undir þak, ai allt kapp lagt á að ljúka því innanhúss, sem muðsynlegt var, til þess að kennsla gæti sem mst hafizt í húsinu, þar eð sýnt var, að með V í k N G u R þeirri fjárveitingu, sem skólanum var ætluð ár- lega, mundi það taka rnörg ár að fullgei’a hann. Eftir að Stýrimannaskólinn og Vélskólimx fluttu í húsið, hafa fjárveitingar til byggingarinnar verið eixix takmarkaðri, svo takmarkaðar, að nú fyrst 4 árum eftir að áðurnefixdir skólar tóku þar til stai'fa, standa vonir til að Matsveina- skóliixn, senx ætlað er húsixæði á íxeðstu hæð hússins, geti tekið til starfa á næsta hausti. Enn skortir þó mikið á að snxíði hússins að innan sé lokið, og er töluverður hluti byggingarinnar ónotaður af þeinx orsökum. Vonaixdi líða ekki mörg ár ennþá, þar til endanlega verður gengið frá húsiixu, dráttur á því er beinlínis til tjóns, þar sem full þörf er fyrir allt húsnæðið, og það þótt sjómannastéttin væri látin sitja ein að skólalxúsinu. Þegar Stýi'imannaskólimx fluttist úr síixum gömlu heimkyixnunx, voru þrengslin orðin svo mikil, að taka varð kennai’astofuna fyrir skóla- stofu. síðasta veturinn, og dugði ekki til, því að neita varð sumuixx unx skólavist. Það var því orðin bi’ýn nauðsyn fyrir skólann, að komast í hin nýju húsakynni, og síðan hefur nenxenda- fjöldi farið sívaxandi. Síðastliðið skólaár skiptust nemendur skól- ans í 8 deildir, og voru þær þessar: 3. bekkur farnxannadeildar, fiskimaixnadeild, sem var tví- skipt til janúarloka, en þrískipt eftir það, 3 undii’búixingsdeildir fyrir farmemx og fiski- menn, og fiskiskipadeild fyrir þá, er hafa hið minna fiskinxannapróf, eix vilja auka í'éttindi sín. Inntökuskilyrði í þá deild eru þau, að um- sækjaxxdi hafi verið að nxiixnsta kosti 3 ár stýri- nxaður eða skipstjóri, og sé 30 ái’a að aldri eða meii’a. Próf fi’á þessari deild veitir sömu í’étt- iixdi og pi’óf frá fiskinxamxadeild skólans. Fiski- skipadeildin hefur íxú starfað í fjögur ár, en samkvæixxt ákvæði til bráðabirgða í reglugerð skólans frá 1945, skal í íxæstu fiixxnx ár frá þeinx tíma, halda nánxskeið við skólann, senx veiti þá fræðslu, er þarf til að standast fiskiskipapróf. Næsta skólaár er því hið síðasta, er þetta íxám- skeið verður haldið. Námskeiðið stendur frá októberbyrjun til janúarloka. Þá er auk þess gert ráð fyrir í í’eglugerð skólans sérstakri deild undir skipstjórapróf á varðskipum ríkisins, ef næg þátttaka er fyrir lxendi, og gangi íxenxendur í hana a. m. k. 4 mánuði, eftir að þeir hafa lokið farnxannapi’ófi. Til þess að fá aðgang að deildinni, þarf íxem- andinn að hafa náð ákveðinni lágnxarkseinkunn við farmannapi’óf, en þó má veita undanþágu frá þessu skilyrði, ef sérstaklega stendur á. Enn hefur enginn lesið undir þetta próf við skól- ann, enda er vai’la við því að búast, þar senx 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.