Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 14
Haldið úr höfn. Hvað viðvíkur aukningu fiskiðnaðar eru mjög góð skilyrði fyrir slíku í öllum stærstu sjávar- þorpum landsins, þar sem mikið hefur verið kostað til hafnarframkvæmda, eins og t. d. á Patreksfirði, þar sem upp eru að rísa ein mynd- arlegustu og markverðustu hafnarmannvirki á öllu landinu. Á ísafirði er að myndast stór- kostlegt athafnasvæði, vegna þeirra hafnar- mannvirkja, sem þar er langt komið að ljúka við, og undirbúningur hafinn, til þess að byggja myndarlegt fiskiðjuver, auk þess sem ísafjörð- ur er lífhöfn frá náttúrunnar hendi. Á Akur- eyri er að myndast mikill og myndarlegur sjáv- arútvegur fyrir tilkomu, togaraútgerðarinnar þar. Á Norðfirði er nú þegar fyrir hendi mjög myndarlegt og afkastamikið fiskiðjuver, auk annarra fyrirtækja, sem bæði stórútgerð og smáútgerð tilheyra. í Vestmannaeyjum eru á- gæt skilyrði fyrir smáútgerð og togaraútgerð, og þar eru miklir möguleikar til vinnslu fiskj- ar, og hefur verið áformað að koma þar upp fiskiðjuveri. 1 Faxaflóa eru ef til vill langmestir mögu- leikar til skjótaukinna afkasta í fiskiðnaði, eins og t. d. í Reykjavík, höfuðborginni sjálfri, sem ekki nýtir afkastamöguleika sína nema lít- inn hluta ársins, sbr. hið afkastamikla Fiskiðju- ver ríkisins, sem ennþá hefur aldrei getað starf- að nema að mjög takmörkuðu leyti. Gegn svo stóraukinni skipaöflun, sem hér er rætt um að framan, munu að sjálfsögðu rísa margir spámenn og vitringar með sömu rökin eins og fyrir lágu, þegar þau nýju skip, sem nú gista hafnir okkar og færa föngin í búið, voru í undirbúningi, að við höfum ekki nógan mannskap á fleiri skip, að markaður sé ekki fyrir svo mikil aflaafköst, að fiskurinn sé að eyðast af miðunum, og að fjármagn sé ekki fyrir hendi. Slíkum mótbárum er auðvelt að svara með einföldum staðreyndum. Samkvæmt skýrslu um atvinnuskiptingu í Reykjavík, er gerð var 1947, störfuðu þá hjá Reykjavíkurbæ og fyrirtækjum hans 1611 karlmenn, starfsmenn ríkisins í Reykjavík aðeins voru 1862 karlmenn, við iðnað unnu, um 2700 karlmenn, við heildverzlun og smáverzlun unnu 1678 karlmenn, við húsasmíði og múrhúðun 1068 karlmenn, við bifreiða- 154 V í K I N G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.