Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Page 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Page 41
athugaðar á sama tíma eða kl. 17,00 til 18,00, íslenzkur sumartími. Öldutíönir: 2545 kc/s 117.9 mtr........... (Vinnubylgja Dac-Elbe-Weser-radio). Engin milliskipavið- skipti á tímanum. 2500 kc/s-120.0 mtr........... (Vinnubylgja Gkr-Wickradio). Öldutíðnin upptekin af milli- skipaviðskiptum 43 mín. af tímanum. Enskir togarar við Bjarnarey og í Hvítahafi. (Verða sennilega kærðir af Wick-radio)). 2300 kc/s. til 2200 kc/s. 130.4 mtr. til 136.4 mtr......... Tíðnissviðið upptekið allan tím- ann af þýzkum togurum (A. 3). 2160 kc/s. 138.9 mtr...........Tíðnissviðið upptekið af enskum togurum allan tímann (Aj 2. og A. 3.). 2130 kc/s. til 2060 kc/s. 140.8 mtr. til 145.6 mtr.......Allt sviðið upptekið af enskum tog- urum allan tímann. 2040 kc/s. 147.1 mtr. 2010 kc/s. — 149.3 mtr. (Vinnubylgja Reykjavík-radíó fyrir duples við- skipti). Öldutíðnissviðið upptekið allan tímann af enskum togurum. (Verða sennilega kærðir af póst- og símamálastjórn). 2010 kc/s. 149.3 mtr............. (Vinnubylgja Elbe-Weser-radíó). — Bylgjan upptekin í 17 mín. af þýzkum togurum. 1970 kc/s. til 1930 kc/s. 152.3 til 155.5 mtr....... Öldutíðnirnar úthlutaðar íslenzk- um togarafarstöðvum. (Ónothæfar suður og austur af Islandi). 2 talstöðvar viðskipti sim-i plex norskra farstöðva. Sennilega við norður- strönd landsins eða við Grænland. (Verður' sennilega kært af póst- og símamálastjórn). 1810 kc/c. 165.7 mtr.......Sviðið upptekiðl allan tímann af norskum farstöðvum. 1700 kc/s. 176.5 mtr. . . . (Öldutíðnin bönn- uð íslenzkum farstöðvum fyrir nokkrum mán- uðum. Strax tekin í notkun af enskum togur- um). 2 duplex viðskipti enskra togara og 2 simplex viðskipti. (Verður efalaust kært af Póst- og símamálastjórn). 1650 kc/s. 181.8 mtr.......(Alþjóða neyð- ar- og kallbylgja fyrir talstöðvar). 1 simplex farstöðva innb. viðskipti. Tók 12 mín. Enskir* fogarar. (Verður eflaust kært af póst- og símamálastjórn). 1630 kc/s. 184.0 mtr.......(Vinnu-öltiðnis- svið Gkr. Wick-radíó). Tíðnissviðið upptekið' meira og minna allan tímann. Innb. viðsk. enskra togara A. 2.). Verður sennilega kært af Wick-radíó). 1610 kc/s. 186.3 mtr.......(Vinnubylgja VÍKIN G U R Wick-radíó). — Engin millisk. viðskipti far- stöðva á tímanum. 1590 kc/s. 188.7 mtr........(Bylgjan notuð af íslenzkum vélbátum til innb. talviðsk.). —< Upptekin meiri part tímans af færeyskum tog-' urum. 1571 kc/s. 191,0 mtr........(Stundum not- uð af Reykjavík-radíó við duplex viðsk.). — öldutíðnin upptekin 38 mín. af færeyskum togurum. — (Verður sennil. kært af póst- og símamálast j órn). Þessar athuganir eru gerðar 1, 2., 3. og 4. júní síðastliðinn, kl. 17,00—18,00, eins og fyrr er sagt. Það mætti ætla, að íslenzkir loftskeytamenn væru nokkuð fyrirferðamiklir í loftinu, þeg- ar nágrannalöndin þurfa að grípa til kæru á hendur þeim og íslenzka póst- og símamála- stjórnin býst við „miklum erfiðleikum“ í að fá rétt til handa íslenzkum fiskiskipum til að nota loftskeytastöðvar, vegna brota þeirra á alþjóðareglugerðinni. Sérstaklega þegar tekiðl er tillit til þess, að hér er aðeins um 30—40 skip að ræða, sem þar að auki eru meiri part tímans mjög fjarri öllum strandstöðvum ná- grannalandanna, svo að varla ætti að vera hætta á að þau trufli viðskipti þeirra þann tíma. Hitt m'á vel vera, eins og áður er tekið. fram, að einhverra misbresta hafi orðið vart í einstaka tilfelli við starfrækslu þessara far- stöðva, en þá hefur þeim seka að sjálfsögðu verið gert viðvart, hann fengið tiltal frá rétt- um aðilum, án allrar viðkvæmni, sem gætir! svo mjög, er ,,nágrannaland“ á í hlut. Póst- og símamálastjórnin vill sem fyrst fá úr því skorið, hvernig þessi tilhögun reynist í framkvæmd. Það mætti kannske spyrja: — Hver er reynsla nefndrar stjórnar á nothæfni þeirra öldutíðna, sem togarafarstöðvar hafa notað til innbyrðis viðskipta undanfarin ár? Hvers konar reynsla er það, sem póst- og símamálastjórnin óskar eftir? Er það kannske reynsla á því,, hvort stöðvarnar komi að til- ætluðum notum? Eða reynsla fyrir því, hvort þessar örfáu íslenzku stöðvar verða ekki fyr- ir einhverjum hópi farstöðva nágrannalands? þetta liggur ekki ljóst fyrir, vegna þess að starfsmenn íslenzkra farstöðva hafa mér vit- anlega aldrei verið spurðir um árangur af ráðstöfunum sem þessum. Að lokum skal það tekið fram, að loft- skeytamenn á togurunum hafa aldrei haft neina löngun eða tilhneigingu til afskipta af ákvörðunum póst- og símamálastjórnarinnar viðvíkjandi starfsemi farstöðva þessara. En 1B1

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.