Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 3
sótt vei'Sar til annarra landa, þar sem þau hafa noti'ð lítillar fyrirgreiðslu, tneira að segja verið neitaSS um neyzluvatn, sem má teljast nálega dœrnalaus framkoma. Hefur og oftast farið svo, að íslenzku veiðiskipin hafa orðið aS hrökklast heim, þeim hefur ekki orðið vœrt hjá hinum útlendu vinum okkar, sem hafa sýnt okkur litla gestrisni þegar við höfum sótt þá heim. Hér við land telja þeir sér hins vegar flest leyfilegt. Það er stundum um þa<S talað, að löggæzlumenn á höfum úti standi ekki nœgilega vel og röggsamlega í stötSum sínum. En þeir góðu menn, sem þannig mæla, œttu a!5 líta sér nœr, svo að þeir koitii auga á lögbrotin, sem daglega eru fratnin við land og í landi. ÞatS er erfitt fyrir land- helgisgœzlumenn, að kotna mexS skip til hafnar, ákœr<S fyrir brot, sem fjöldinn allur af veiði- skipunum fremur daglega inni í íslenzkum höfnum, undir bœjarvcgg þeirra ttianna, setn eiga svo oð rannsaka brotin og dœma í þeim. Þess er ekki langt að minnast, að tvö síldarskip voru tekin i landhelgi fyrir Norðurlandi, og voru þau sitt. frá hvorri þjóttS. A ö<Sru skipinu voru veiðarfœrin ekki með utnbúnacS lögum samkvæmt. I tnáli þess var dœmt á Akureyri, og hlaut þa<5, eins og lög stóiSu til, 2500 kr. sekt. A hinu skipinu, sem var samskt, voru menn viÍS vintiu á veixSarfœrutn, setn er öllu stærra brot. Þa<S var dœmt á öfSrutn staxS og sýknaxS, eftir að skipstjórinn hafði játatS á sig brotixS. Þessu líkt ósamræmi í dómum er háskalegt fyrir alla landhelgisgœzlu og tnjög illt til afspurnar út á við. Vitaiiléga vertSur að taka á öllum slíkum málum me<S festu og eitturð og láta jafnt yfir alla ganga, hvort setn lögbrotin eru framin á sjó úti eða höfnum inni. Ber til þess brýna nautSsyn, dS gótS og örugg sutnvinna ríki milli stjórnenda varSskipanna og löggæzluntiar í landi, etida þarf oð auka og skerpa þá löggæzlu stórum á stötSum eins og Siglufirði og Raufarhöfn og annars statSar þar, sem erlendu veuSiskipin hafa bœkistöSvar. Þurfa toll- og löggœzlumenn á slíkum stöðum að hafa gó<Sa og trausta vélbáta til eftirlitsins á höfnunum, því okkur er það full nauðsyn, að geta halditS uppi lögum og rétti gagnvart frændþjóðunum, engu síxSur en ötSrum útlendingum. FiskimixSin og landhelgin eru fjöregg þjótSarinnar, og þeim megutn vixS sízt af öllu fórna. Þetta voru umtnœli hins kunnuga manns, og hef ég að svo stöddu ekki miklu við þau að bæta. En víst er þdð, að í málum þessum öllum duga engin vettlingatök. Þar vetxSur að ríkja öryggi og festa. G. G. Verkin tala Eitt af því, sem háir einna mest sönnum framförum á íslandi, er skorturinn á samstarfshug og einlægutn vilja til þess að Ijúka þörfum og nauxSsynlegum verkutn. ÞatS er þessi efasemi og hrœðsla vixS þaxS, a<S þeir sem beita sér fyrir hinutn þörfu málum, hafi ekki hreint mjöl í pokanum, séu að hugsa um sjálfa sig eða jafnvel hagsmuni flokks síns eða stéttar, en ekki um velferð þjóiSar- innar og svo bætist ósjaldan þar vixS hin vandrœtSalega úrræðisleysis spurning, hvar á að taka peningana? Þessi fornaldar hugsunarháttur, þessi arfur kúgunartimabilsins, vctxSur að hverfa. Þjóðin vetxSur að horfa hugdjörf fratn á veginn, en ekki hjakka á sömu hálfrœktuðu blettunum, í lík- ingum taldxS. Tökum til dæmis hafnirnar víðs vegar úti um land. Þa<S hefur verixS auglýst vel og rœkilega, að höfnin í Vestmannaeyjum sé nú fær öllutn skipum, sem eigi hafa tneiri djúpristu en 22 fet. Þegar skilytxSin eru góð, er þetta rétt. ÞaS er í fyrsta lagi, þegar fœrt er inn úr hafnar- tnynninu vegna vetSurs, og þegar eigi er mikill vindur, er inn er komitS. En til þess að höfnin í Vestmannaeyjum vcr<Si eins góð og hún getur otxSixS, þarf að gjöra rásina inn aS bryggjunni beina V í K I N G U R 117

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.