Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Síða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Síða 20
minor), „Prokyon" í Lille Hund (Canis major) og A í „Orion“ (Betelgenze). Síðasta stjarnan þekkist a’f hinum sterka rauða lit. Ein auðkennanlegasta stjörnumyndin á fest- ingunni er „Orion“ (Orion). Það er talið að þeir, sem ekki við fyrstu sýn verði hrifnir af þeirri mynd, muni seint eða aldrei læra að þekkja stjörnumyndir. Það samanstendur af skástæðum ferhyring af björtum stjörnum: Inn í ferhyrningunum eru þrjár í röð (Fjósakon- urnar), þær mynda geislandi gjörð Orions. Nokkrar minni stjörnur undir beltinu eða gjörðinni mynda sverð Orions. Utan um mið- stjömuna í „Sverðinu“ er hin stórfenglega Orions-stjörnuþak, sem alla jafnan eyjist í góð- um sjónauka. Ef dregin er lína gegnum „Fjósa- konurnar“ á ská niður til vinstri, lendum við næstum á stjörninni „Sirius“, sem áður er um talað. Veitið athygli öllum björtu stjörnunum, sem í stórum boga umlíkja Orions-stjörnumynd- ina. Einnig er vert að skoða stjörnu-þyrping- una Sjöstimið, sem situr á hrygg nautsins og Hyaderne, er myndar haus nautsins. Hin síð- asta stjörnu-þyrping er þvíhyrnd að lögun. Milli Orions og himinpólsins er „Kusken“ (Aurigæ), myndin fimmhyrnda. Skærasta stjaman í þessari stjörnumynd er hin hvít- gula stjarna „Capella“. Nú nálgast aftur „Pól- stjarnan“, dregin er lína frá henni niður í gegnum stjörnuna „Cassiopejæ (beta i Cass- iopejæ). Þessi lína leiðir niður til vinstri að aflöngum stjörnuferhirning, sem nefnist „Bor- det“, sem myndar hluta af stjörnumyndinni „Pegasus" (Pegasus). Ef línan er framlengd dá- lítið niður fyrir „Pegasus“-ferhyrninginn, er komið að stjörnumyndinni „Fiskene“ (Pisces). Þar, sem línan sker miðbaug himinsins, er hinn svonefndi „Jafndægra-hnútur“. Með aðstoð stjarnanna er ekki erfitt (fyrir þá er kunna), að finna þennan depil. Þar heldur sólin sig við vorjafndægur. Frá vinstri armi Pegasus-ferhyrningsins teygja sig nokki-ar stjörnur, sem mynda stjörnu- myndina „Androjnede" (Andromedæ); er hin skæra stjarna „Alamak“ yzt í myndinni. Á milli þessarar stjörnumyndar og „Cassiopeja", er auðsær stjörnu-þríhyrningur, það er stjörnu- myndin „Perseus“ (Persei). Undir Andromedu- stjörnumyndinni eru tveir litlir stjörnu-þrí- hyrningar, þar sem hinn efri nefnist „þvíhyrn- ingurinn“, en hinn neðri er stjörnumyndin „Vædderen“ (Arietis), sem er hin fyrsta af tólf stjörnumyndum, er frá fornu fari nefnist „Dýrhringur" (Zodiakus). Gegnum' þessar stjörnumyndir fer sólin sína ársbraut á himn- inum. Einnig sömu braut fer tunglið og hinar stóru plánetur (mynd 4 og 5). Eftir stjörnu- myndinni „Hrúturinn" kemur „Nautið“ (Tauri), sem áður er nefnt. Þar næst „Tví- burarnir“ (Geminorum), sem liggja á ská upp til vinstri frá Orion-stjörnumyndinni. Tví- Jf/**rrte QZO uqmtk • • ■ tau 6/ P'2'd *• *'>*- • tpS’fon | • 0 \foga. * Lyren Albirgo é 7-eta ; Aftair^ f w * ötangen 0,r • ' ^cta S'ty St/erne S9/d 3. mynd. burastjörnurnar heita Kastor og Pollux. Næsta stjörnumynd er „Krabbinn“ (Cancri), sést ekki auðveldlega, vegna þess að stjömurnar eru svo daprar. Þeim mun auðvelara er að sjá næstu stjörnumynd „Ljónið“ (Leonis), sem undir Karlsvagninum ferðast umhverfis him- ininn. Skrokkur Ljónsins er aflangur hyrning- ur, þar sem framparturinn er í lögun eins og umsnúið spurningarmerki. „Regulus". Ljóns- myndarinnar skærasta stjarna er endastjarn- an í spurningarmerkinu. Næst skærasta stjarn- an, „Denebola“, er í skotti þess. Næsta Dýr- hrings-stjörnumyndin er „Joumfruen“ (Virgo), hennar bjartasta stjarna er „Spíka“, sem áður hefur verið minnst á og finnst með því að draga línu úr stöng Karlsvagnsins niður í gegnum „Arkturus" í Bootes-stjörnumyndinni. Næsta stjörnumynd er Vogaskálarnar (Libra), aðal auðkenni tvær bjartar stjörnur. Hér er sólin við haust-jafndægur. Eftirtalin stjörnumerki Dýrhringsins segja ekki mikið til sín á þessu breiddarstigi. Þau hefja sig ekki hátt yfir sjón- deildarhringinn. Þau heita: Sporðdrekamerki (Scorpion), Bogamannsmerki (Sagrittarins), Steingeitarmerki (Capnicornus), Vatusbera- merki (quarius) og Fiskamerkið (Tisbes). Með þessu er umferð Dýrhringsins lokið. Framhald. 134 V I K I N □ U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.