Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Page 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1951, Page 2
framlengd og nor'Slenzkir fiskimenn og utvegsmenn hljóta aS talca máliS allt til athugunar á ný í Ijósi þess, sem nú hefur gerzt. Nú er œtlast til þess, aií brezkir togaraeigendur sitji einir dS ágcetum fiskimiSum enn um sinn og þeir fái óáreittir aS eySileggja árangurinn af þeirri friSun, sem fjarvistir íslenzkra togbáta og togara frá þessum miSum skapar. VirSist þarna lengra gengiS en góSu hófi gegnir. Krafa norSlenzkra fiskimanna og útvegsmanna mun þó ekki verSa aS opna miSin aftur fyrir öllum togurum, heldur aS landhelgisreglugerSin verSi framkvæmd eins og efni standa til án tillits til hagsmuna brezkra togaraeigenda, sem fram til þessa hafa ekki sýnt hagsmunum íslenzkra fiskimanna mikla nœrgœtni“. Þessi orS eru án efa mœlt fyrir munn fjölmargra manna, er sjávarútveg stunda víSs vegar umliverfis land. Hafa þeir fyrir löngu gert sér þaS Ijóst, aS allar þœr verstöSvar, sem á smá- útgerS byggja, eiga alla afkomu sína og framtíSarmöguleika undir því, aS giftusamlega takist til um lausn landhelgismálsins, landlielgin verSi stœkkuS og varnirnar stórefldar. Ljóst dœmi þess, hve landhelgismáliS er í nánum tengslum viS lífsafkomu manna í sjávarþorpum og baráttu þeirra fyrir daglegu brauSi, er viStal, sem dagblaSiS Tíminn birti 23. sept. s. I. viS Ingva GuSmundsson á Hólmavík. Hann mœlti á þessa leiS: „Sjómenn á Hólmavík og Drangsnesi hafa varla fengiS bein úr sjó undanfarin tvö ár, sökum þess, aS togararnir hafa hirt fiskigöngurnar á hverju vori og eru svo aSgangsharSir viS litlu fiskibátana, aS þeir keyra jafnvel yfir línur þeirra og eySileggja veiSarfœrin. ÞaS eru dœmi til þess, aS sjómenn á Ströndum hafi skotiS úr haglabyssum til aS verja veiSarfœri sín fyrir erlendum ágangstogurum, sem meS frekju og yfirtroSslu hafa veriS aS eySileggja þau fyrir þeim . . . Brezkir togarar, sem veiddu innan nýju landhelgislínunnar í vor, gerSu mörgum sjómanni á Húnaflóa gramt í geSi, enda voru þeir alls staSar á miSunum, þar sem fisks var von fyrir línubátana, og munaSi oft minnstu, aS slys hlytust af árekstrum íslenzku sjómannanna viS útlendingana, sem tóku miSin af þeim á stœrri og öflugri veiSitœkjum. Nú eiga sjómenn nyrSra enga heitari ósk en landhelgin verSi varin algerlega fyrir öllum, og helzt stœkkuS þannig, aS mœlt verSi beint frá annesjum, en ekki dregin lína inn á flóa og víkur, eins og nú er gert. Þeir hafa jafnvel haft þaS orS á aS verja hana sjálfir, þótt þaS kosti þá lífiS, ef hiS opinbera getur ekki gert þaS aS öllu leyti. Þeir segja sem svo, sjómennirnir, sem sœkja lífsbjörgina á smáum bátum út á hafiS, aS líf þeirra og afkoma sé beinlínis komin undir landhelginni aS miklu leyti“. Þetta er lýsing, sem vert er aS veita athygli. Svo mjög er nú þjarmaS aS smáútveginum víSs vegar um landiS, aS mönnum virSist þýSingarlítiS aS setja báta sína á flot. Þessir aSilar, auk margra annarra, sem sjá hvert stefnir, hljóta aS heimta skýr og greinargóS svör af ríkisstjórn Islands: Hver nauSur rak ríkisstjórnina til undanhalds þess, sem hún virSist hafa hafiS í land- helgismálinu? Hvers vegna ríkir alger þögn um stefnu stjórnarinnar og fyrirætlanir í þessu mikilvœga máli? Hún hlýtur aS gera sér þaS Ijóst, aS þar er of mikiS í húfi til þess, aS nokkur vettlingatók megi eiga sér staS. Þrekleysi og undanhald má sízt af öllu einkenna aSgerSir forystumanna vorra, þegar um þetta mál er aS tefla. Til þess er of mikiS í húfi. G. G. * 25B VÍ KI N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.