Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1954, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1954, Blaðsíða 1
SJÖMAIMIMABLAÐIÐ UÍ.KIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XVI. árg. 8, tbl._________Reykjavík, ágúst 1954 A VARPSORÐ Er ég nú tek vu5 ritstjórn Sjómannabla'Ssins Víkings, eftir aS hinn ágœti frœóimaSur og rithöfundur hr. alþ.m. Gils GuSmundsson hefur látið af því starfi, er mér Ijóst, aö ég hef fengiS fullar liendur. Eins og fyrr verSur starf þetta unniS sem aukastarf og nú meS nœsta óskyldri vinnu. Eflaust mun blaSiS bera þess nokkur merki, þótt fullur hugur sé á aS þau verSi sem minnst. Hvernig mér tekzt þetta, skal aS sjálfsögSu engu um spáS af minni hálfu. Um þaS munu aSrir dœma, er stundir líSa. Stefna blaSsins og tilgangur er óbreytt frá því, sem veriS hefur. Mun þaS túlka sjónarmiS E.F.S.I., í hinum ýmsu málum, sem íslenzka sjómenn og sjávarútveg varSar og á dagsskrá eru á hverjum tíma. ÞaS mun og, eftir því sem viS verSur komiS, flytja frásögur og fróSleik um líf sjómanna á sjó og viS land. Nýungar í tœkni, öryggismál og yfirleitt hagsmunamál sjávarútvegsinS og sjómannastéttarinnar, auk annars efnis, sem œtla má aS sjó- menn og aSrir lesendur hafi gagn eSa ánægju af. RökrœSur um málefni, er þessar stéttir hafa áhuga á sérstaklega, eru og sjálfsagSar í blaSinu, aSeins verSa ádeilugreinar aS vera uppbyggSar og orSalag þeirra innan þess ramma, sem setja verSur slíkum greinum í blaSi, sem ekki lætur stjórnmál til sín taka, eSa fylgir pólitískum flokki aS málum. AS lokum vil ég leggja áherzlu á, aS allar sanngjarnar og velviljaSar aSfinnzlur og uppástungur um sitthvaS, sem betur mœtti fara í blaSinu, eru mér œtíS kærkomnar. Magnús Jensson. VÍKIN □ U R 165

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.