Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1956, Síða 1
SJÓMAIMIXIABLAÐIÐ
UÍKIH6UR
ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS
XVIII. árg\ 4. tbl. Reykjavík, apríl 1956
Landgrunnid er dýrmœtasti hluti landsins
í Víkingnum hefur mjög veriö rœtt um landhelgismáliö, eSa þann hluta íslands, sem
t’ið köllum landgrunnuS. I marz blaöinu liafSi dr. Gunnlaugur ÞórSarson, þjóSréttarfrœSingur
orðið, en eins og lesendum blaðsins er kunnugt hefur hann oft áSur skrifað skilmerkilega um
þetta mikilsverða mál frá þjóSréttarlegu sjónarmiSi. Fleiri hafa gjört því ágœt skil og má í
því sambandi nefna Þorkel SigurSsson, vélstjóra, sem gefiS hefur út sérstaka bók um það.
Júlíus Havsteen, sýslumaöur hefur og árum saman látiS máliS mjög til sín taka, bœSi í
fceSu og riti. Hefur hann kynnt sér margar hliSar þess, meS nákvœmri rannsókn og margskonar
dthugunum, auk þess, sem hann, sem yfirvald hefur í starfi sínu oft fjallaS um eSa haft til
meSferSar landhelgisbrot erlendra veiSiþjófa og ofbeldismarina.
JSú, í þessu blaSi, birtist fyrripartur greinar eftir Havsteen, sem fjallar um athuganir á
ástandinu á grunnmiSum viSsvegar kringum landiS, þar sem ekki hefur tekist aS friSa fyrir
stöSugri ágengni og eySileggingu stórvirkra veiSitœkja erlendra fiskimanna, sem eru á góSum
vegi meS aS leggja lieil, áSur blómleg, héruS í eySi. Þar sem íslenzkum bátasjómönnum er jafn-
vel lífshœttulegt í góSu veSri dS leita bjargar úr sjó viS fjörusteina landsins.
Æskilegt hefSi veriS aS birta þessa grein Havsteens alla í einu, en vegna lengdar hennar
var þess því miSur, enginn kostur. Lesendum er ráSlagt aS lesa greinina gaumgœfilega, því hún
er eitt af því bezta, sem birzt hefur um þetta mál, aS ólöstuSum ölluin öSrum, sem lagt hafa
því mikinn stuSning.
Sannleikurinn er sá, aS allir Islendingar, bœSi sjómenn, sem og aSrir landsmenn, eru
sammála um aS grunnmiSin viS strendur landsins verSi aS friSa og þaS sem allra fyrst. AS-
eins greinir menn á um aSferSina. Sumir, þar á meSal nokkrir stjórnmálamenn einblýna á
smœS okkar og máttleysi gagnvart stórveldum og vilja œtíS fara bónarveginn eSa samningaleiS-
lna um hvaS eina, jafnvel þótt um skýlausan rétt okkar sé aS rœSa.
I því sambandi mœtti spyrja: Hvar er nú kjarkur þeirra og manndómur sem báru gcefu
til þess aS koma sjálfstœSismálinu í örugga höfn áriS 1944, þegar ofbeldi heimsstyrjaldar réSi
lögum og lofum hjá stórveldunum um allan heim? Var þá fyrst samiS um þaS viS erlenda
dSila, hvort viS mœttum gjöra þaS, sem viS gjörSum? IXei, þá voru engir spurSir aSrir en
landsmenn sjálfir og svar þeirra var skýrt.
LandgrunniS er dýrmœtasti liluti Islands og þangaS til aS þaS verSur friSaS, höfum viS
ekki heimt fullt sjálfstœSi. ViS semjum ekki um landgrunniS viS neina einstaka stórþjóS.
Enn síSur viS erlenda einstaklinga. Slíkt er óhugsandi. ViS mörkum landamœri íslands og
verjum síSan gjörSir okkar fyrir lýSrœSisþjóSum heimsins, aSra ekki. — FYRST AÐGJÖRÐIR
SÍÐAN „DIPLOMATI“.
W Kl N G U R 57
L