Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1960, Qupperneq 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1960, Qupperneq 30
Guðbjartur Ólafsson. Tíunda landsþingi Slysavarnafé- lags íslands 12. maí s.l. Síðasta mál- ið, sem þingið gekk frá var að venju kosning stjórnar og trúnaðarmanna. Forseti félagsins, Guðbjartur Ólafs- son, lýsti því yfir, að hann mundi nú ekki framar gefa kost á sér til þess að veita félaginu forstöðu. Lét þingið á eftirminnilegan hátt í ljós þakklæti til hans fyrir brigðulaust starf í þágu félagsins og sívakandi árvekni og velvilja á undanfömum árum. Síðan var gengið til stjórnarkjörs. Gunnar Friðriksson, framkv.stj. var kjörinn forseti Slysavarnafélags Islands. Hafði hann undanfarið Ársþing S.V.F.Í. gegnt formannsstörfum í bygging- arnefnd Slysavarnahússins, og sýnt afburða dugnað í því starfi. Harln var kjörinn mótatkvæðalaust, og mátti fremur kalla að um hyllingu væri að ræða en kosningu, því að þingheimur allur reis úr sætum og fagnaði hinum nýja forseta. Stjórn Slysavarnafélags íslands næstu 2 ár skipa því: Forseti Gunn- ar Friðriksson, framkvstj.; féhirðir Árni Ámason, kaupmaður. — Með- stjómendur em: Gróa Pétursdóttir, Rannveig Vigfúsdóttir, Friðrik Ól- afsson, skólastjóri; Ólafur Þórðar- son, skipstjóri, og Baldur Jónsson, framkvstj. — Varameðstjómendur eru: Árni Sigurjónsson, Ingibjörg Pétursdóttir, Jón Oddgeir Jónsson, Sigurjón Einarsson og Geir Ólafs- son. Meðstjórnendur fyrir landsfjórð- unga em: Fyrir Sunnlendingaf jórð- ung: Sigríður Magnúsdóttir, Vest- mannaeyjum. Fyrir Vestfirðinga- fjórðung: Þórður Jónsson, Látrum. Fyrir Norðlendingafjórðung: Júlíus Havsteen, fyrrv. sýslumaður, Rvík. Fyrir Austfirðingafjórðung: Ámi Vilhjálmsson, erindreki, RVík. Varameðstjórnendur fyrir lands- fjórðungana eru: Fyrir Sunnlend- ingafjórðung: Bergur Arinbjarnar- son, Akranesi. Fyrir Vestfirðinga- fjórðung: Arngrímur Fr. Bjamason, ísafirði. Fyrir Norðlendingafjórð- ung: Egill Júlíusson, Dalvík. Fyrir Austfirðingafjórðung: Þómnn Jak- obsdóttir, Norðfirði. Endurskoðendur félagsins fyrir næsta kjörtímabil voru kosnir: Þor- steinn Árnason og Sigurjón Sigur- björnsson. Varaendurskoðandi: Jón Jónsson . 0(ý ájd var þarfnast véltækni nútímans traust og nákvæmt viðhald. VÉR BJÓÐUM YÐUR: Þaulvana fagmenn. Ákjósanleg vinnuskilyrði. Vélaverzlun vor er jaínan birg af hverskonar efni til járnsmíða og pípulagna. VÉLSMIÐJAN HÉÐINN HF. Símar 2 42 60 - 2 42 66. — Seljaveg 2. le&lamÁlr\ií\g, \fotr\:>línumÁliVu\g, uldni)or<35mÁlni HARP4 HF. 134 Vf KINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.