Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1960, Blaðsíða 13
bezta. Sætti ég mig vel við að
vera á sama báti og þeir í þessu
efni.
I grein hjá Hannesi á horninu
í Alþýðublaðinu 10. apríl 1959
ballar togaraskipstjóri þessi
skip„gerfitogara“. Eru algerlega
ónothæf skip fyrir okkur“ segir
hann. Ég hefði viljað segja tog-
skip. Kallar hann þau „lítilfjör-
'egri en Jón forseta byggðan
1907“. Hann heldur áfram, „skip
bessi eru ekki nothæf nema til
síldveiða og lítilsháttar togveiða
á grunnmiðum, þegar gott er
veður. Því er ekki að neita, að
bessi skipastærð getur hentað til
sildveiða, en þessum skipum mun
fyrst og fremst ætlað að stunda
logveiðar", ennfremur segir
hann: „Stangast þetta nokkuð á
við þær ráðstafanir' að friða þau
svæði fyrir botnvörpu, er þessi
skip helzt geta veitt á“.
1 sömu pistlum 18. apríl 1959
skrifar togaraskipstjóri um þessi
togskip og segir réttilega, „að
bað sé furðulegt að láta annað
eins frá sér fara, aðra eins fjar-
stæðu eins og staðið hafi í einu
blaði að ef til vill mundu þessi
togskip marka tímamót eða spor
i úthafsveiðum íslendinga". Já,
hverskonar spor?
28. apríl er einnig haft eftir
val inkunnum togar askipst j órum
°g mörgum öðrum sjómönnum,
’ að þessi skip henti okkur ekki“.
30. apríl 1959 í sömu pistlum
segir skipaskoðunarstjóri „út af
Uttimælum togaraskipstjóra, ‘að
Jitlu togskipin væru ekki togarar
heldur millistig milli togara og
vélbáta. Það sem togaraskip-
stjórarnir segja um þessi skip,
er rétt frá þeirra sjónarmiði",
Segir hann, ,,en sjónarmiðin eru
ekki rétt“.
Það er dálítið skrítið ef að
jnenn athuga það sem á eftir
kenrur. Hann heldur áfram“.
t'essi skip eru alls ekki ætluð til
togveiða á fjarlægum miðum eða
' vondwm veðrum, þau eru ætluð
lyrir þá staði, þar sem ekki eru
oafnir fyrir togara, þar sem ekki
®r Mannskapur fyrir hendi til
Pess að manna togara, og þar
vÍKINGUR
sem ekki eru frystihús til að
taka á móti heilum togaraförm-
um, þessi skip eru ekki venju-
legir togarar og hefur aldrei ver-
ið litið á þá sem togara“. Hvað
segja menn um þetta.
Til þess að fyrirbyggja mis-
skilning, þá vil ég geta þess, að
ég legg þá meiningu í fyrirsöga
greinar minnar hvað sem aðrir
gera, að gerfihnettir eru hnettir
með ýmsum tækjum gerðir af
mannahöndum, en ekki af nátt-
úrunnar hendi, gerfiskip séu
skip, til hvers sem þau eru ætl-
uð, sem líkur séu til að ekki anni
hlutverki sínu, við þau skilyrði
sem fyrir hendi eru, í þessu til-
felli að bjarga heilum landshlut-
um frá atvinnuleysi. Þetta er að
sjálfsögðu iíkingamái, en alls
ekki niðrandi um skipin sem slík.
Gerfimenn eru samkvæmt sömu
líkingu „Robotar". vélrænir
menn. sem halda að hægt sé að
gera hlutina með einhverju, sem
samþykkt er í augnabliks hrifn-
ingu, svo sem að bjarga heilum
landshlutum frá atvinnuleysi,
með því að byggja einhverja eina
stærð skipa í dúsinum, án þess
að gera sér fulla grein fyrir því,
hvað hverjum stað hentar bezt,
og hvað fjárhagslega er kleyft
fyrir viðkomandi stað.
Greinarhöfundur talar um
fjarstæður að efast um að þessi
litlu skip séu bjargráð, sem dug-
ar fyrir þessi byggðarlög, hann
um það. Þeir, sem þekktu tog-
arana, sem við áttum eftir fyrri
heimstyrjöld hafa aðra skoðun.
Ekki hef ég haldið því fram, að
stóru togararnir henti þeim stöð-
um, sem um er að ræða, eins og
nú er ástatt. Greinarhöfundur
hefur nokkra tilhneigingu til
þess að draga rangar forsendur
af mæltu máli. Þegar ég tala um
hafnir og dýpi þeirra, þá er ég
að benda á að eigi sé fært að
láta dýpið eða hafnarskilyrðin
ráða um það hvaða skip við
byggjum. Ef að hafnirnar eru
ófullkomnar á einhvern hátt fyr-
ir þá stærð og gerð skipa, sem
von er um að hægt sé að reka
með hagkvæmum hætti, þá verð-
ur að dýpka þær og laga eða
byggja aðrar, svo að fólkið geti
átt öryggi í vændum um lífsaf-
komu. Þetta ætti að vera nokkuð
Ijóst.
Hártoganir eru ekki háttur
góðra manna, það sem ég á við
með línuveiði og síldveiðiskipi
eru skip, sem stunda veiðar með
línu en ekki togarar, sem auðvit-
að má í mörgum tilfellum líka
nota og þá sérstaklega við síld-
veiðar. Línuveiðiskipin eru víst
nokkuð ódýrari en togararnir, og
bera víst síld eigi síður en þess-
ir togbátar, þótt þau séu nokkuð
minni. Víst er um það, að þau
eru mun ódýrari í innkaupi og
því ekki sami þungi bagginn og
togbátarnir. Svo aðeins sé vikið
að nokkrum atriðum að lokum,
og til glöggvunar, þá er það al-
veg undravert og ástæða til þess
að gleðjast yfir því útgerðar-
skipanna vegna, og vert að geta
þess oftar en einusinni, ef það er
staðreynd, að betur gangi að
ráða á litlu togarana en þá stóru.
Þá held ég að það byggist á því,
að boðin séu mun betri kjör á
þeim litlu, ella væri þetta óhugs-
andi. Bezt gengur náttúrlega að
ráða á þau skip, sem hafa haft
heppnina með sér. Ekki er hægt
að hugsa sér að auðveldara sé að
gæta alls öryggis og almennra
þæginda bæði til hvíldar og við
vinnu á litlu skipunum en á hin-
um stóru, því að öllu er þar
þrengri stakkur skorinn. Mjög
ótrúlegt er að þau séu eins góð,
eða betri, að berjast við fárviðr-
in. Þá mætti eins seg.ja manni til
þess að segja eitthvað, að árnar
renni upp í móti og þorskurinn
syndi afturábak. Eða eru þá út-
gerðarfyrirtækin eins ánægð með
afkomuna?
Ég hef séð þess getið að á
Norðurlandi, þar sem treyst er
á atvinnubót — bjargráð frá
atvinnuleysi í sambandi við tog-
skip, að á staðnum hafa
verið settar á land á þrem
mánuðum frá áramótum, níu
smálestir af fiski til vinnslu. —
Harla lítið er það, og eigi til
þess að tryggja þar afkomuör-
117