Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Page 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Page 4
Hvalmóðir með nýfæddan unga. (Myndin er tekin úr flugvél). Skotar „suðvestur veiðarnar". Stundum veiddu þeir allmarga hvali í apríl, einkum ef ísinn rofnaði seint lengra í norðri. í mní er ísinn farinn að rofna, ocr mikill ís er kominn á rek. Norðhvalurinn. eða þeir fáu. sem eftir eru, löerðu af stað til norðnrs í mars. í maí hraða beir ferðinni. Á Davissundi halda beir sisr miðsvæðis, bar er ís- inn meira eða, minna dreifður aila leið norður að Melvilleflóa. Þar er ísinn enn órofinn, oor verða hvalirnir bess veerna að bíða bar. Þeir virðast una bví vel oer breprða á leik öðru hvoru. tnð er vissuleara stórfenaleet að berfa á bessi 60 til 70 tonna bimo-n dvr, eða meira. taka sig broinieo-a, á loft UDn úr s.iónum oo* skvetturnar. þeerar þeir lenda á siónnm aftur. eru ekkert smá- ra“ði. Vestur á Kyrrahafi er grá- hvalnrinn einnig á norðurleið. AHstaðar hafa sDendýrin nú til- hneiningu til að komast eins nærri landi og ísinn leyfir. í júní halda bæði náhvalurinn og hvíthvalurinn sig þó langt úti á rúmsjó og koma þá ekki ná- lægt strönd Grænlands. En hinu megin á Baffinsflóa, rétt norður af Baffinsey, safnast margir Eskimóar saman á Bylotey, þar sem heitir Buttonoddi og bíða þess, að náhvalurinn komi upp að landi, en það er stærsti við- burður ársins. Náhvalurinn kem- ur ekki af fúsum og frjálsum vilja, en í júní rofnar ísinn. Stórar íshellur myndast og auð- ar rennur á milli þeirra. Ná- hvalurinn og hvíthvalurinn sveima um auðan sjó utan við ísinn, en á hverju ári koma torf- ur af háhyrningum (Orcinus arca). Allar skepnur sjávarins óttast háhyminginn, nema rost- ungurinn. Ekki er kunnugt um, að dauður rostungur hafi fund- izt og verið drepinn af háhyrn- ing. Slíkt myndi þó ekki leyna sér, vegna þess hvernig háhyrn- an rífur í sundur fórnardýr sín. Rostungurinn hefur höggtennur og kann að beita þeim sér til vamar. Sú skoðun er því almenn að ekkert dýr í sjónum geti yfir- bugað hann. Við Buttonodda leggur náhvalurinn á flótta inn í hinar auðu rennur undan há- hyrningnum. Þar heldur hann sig stundum tímunum saman á- samt hvíthvalnum, en utan við ísröndina svamlar háhymingur- inn fram og aftur, á verði, en virðist ekki hafa tilhneigingu til að elta bráðina inn í hinar auðu rennur. Þannig tekst íbúunum að drepa nokkur hundruð ná- hvali, venjulega á hverju ári. Skinnin kaupir Hudsonflóafé- lagið og leggur þau í salt, þau eru notuð í skíðabönd, en ólar úr ná- hvalaskinni ei'u alltaf mjúkar, hvort sem þær vökna eða frjósa. Þær eru líka mjög sterkar. Hin mikla áta á sunnanyerðu Norðuríshafinu dregur að sér fjölda stórra hvala sunnan af Atlantshafi á sumrin. íshafs- hvalirnir þrír, náhvalurinn, hvíthvalurinn og norðhvalurinn, fylgja ísröndinni til norðlægra svæða og hafast þar við á sumr- in og para sig. Atlantshafshval- imir eru suðrænni. Þeir forðast ísinn og fara aldrei mjöa langt norður. Fáeinir þeirra sýna sig á sunnanverðu íshafinu síðast í apríl, þegar ísinn fer þaðan. Þeim fjölgar í maí og júní, þá komast þeir næstum að takmörk- um hinna norðlægari svæða (high-arctic zone). Algengustu tegundir þessara hvala eru steypireyður (Balaenophteramu- sculus), langreyður (Balaenovht- era physalus) , hrafnreyður (Bal- aenoptera acutorostrata), hnúfu- bakur (Meyaptera nodosa) og hnísa (Phocaena . . phocaena), mest er af hrefnunni, eða henn- ar verður mest vart. Hún kemur oft inn á flóa og firði á eftir loðnu og öðrum fiski. Rituhópar og máfa fylgja hrefnunni og stinga sér eftir fiskinum, sem flýr upp að yfirborði, undan neðansjávar árásum hvalsins. Kvrrahafsmeerin á íshafinu er Kalifomíu-gráhvalurinn. er held- ur sig við vesturströnd Mexico á vetrum. Á Hudsonflóa heyrist blástur hvíthvalsins, þegar hann kemur upp milli ísjakanna til að anda. Þangað kemur hvíthvalurinn í júní í hundruð þúsunda tali á ári hverju og þykir mikill við- burður. Snjóstormamir í júní koma léttara niður á hvíthvaln- um en landdýrunum, hann get- ur verið í skjóli við ísinn og farið langt upp eftir ánum lengra í suðri. Ósar Churchill- árinnar eru uppáhaldsfæðuöflun- VÍKINGUR 4

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.