Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Page 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1961, Page 28
Sigfús Magnússon: Fullvinnsla nets í vörpugerð Ég hef rekið mig á þann mis- skilning, að ég sé að bjástra við að finna upp sérstaka gerð af möskva. Það er ekki rétt. Möskvarnir eru ágætir eins og þeir eru. Ég vil aðeins vinna öðruvísi úr möskvunum til vörpugerðar en gert er. Ég vil koma mönnum í skiln- ing um, að það þarf að fullvinna netíð til vörpugerðar. Hið mikla aukanet. sem er í vörpum gerir þær lítt viðráðanlegar og óskilj- anlegar. Það lítur út fyrir, að menn skilji ekki hvað ég á við, með því að fullvinna net. Ég skal skýra það betur. Það er t.d. nokkurn veginn fullunnið net í síldarreknetum. Ef við höfum 20 möskva net og möskvastærðin er 20 leggir á metra þá til að fullvinna netið klæðir það rúma 1.40 m á tein, en eftir þorskanetafellingu klæddi það aðeins 1 m. Þetta er ekki svo lítill mismunur í stóru neti. Hliðar undirvængjanna eru fullunnið net nema fastavængs- jaðar. Nú ætti að liggja ljóst fyrir, að ég er ekki með neina nýmóð- ins möskva. Menn telja það fjar- stæðu að gagnrýna botnvörpuna, því mikið hafi veiðzt í hana. Það er alveg rétt, og hún heldur á- fram að veiða eins og hún hef- ur gert. Höfuðlínan er tengd í klafa og getur oi'ðið allt að 2 fetum frá botni. Miðhöfuðlinan kannske nokkuð hærra. Fiskur, sem heldur sig við botninn, hef- ur þá eðlishvöt að flýja alveg að botni verði hann fyrir styggð. Þess vegna veiða botnvörpur mikið af þeim fiski, sem heldur sig nærri botni og allar mjög svipað. Lengi var ég búinn að velta því fyrir mér áður en ég byrjaði að senda bréf í Sjómannablaðið Víkinginn hvernig bezt væri að koma af stað opinberum umræð- um urn vörpugerð, svo menn gætu farið að átta sig á hvað raunverulega á að liggja til grundvallar. Ég áleit tilgangs- laust að halda því fram undir- búningslaust, að bygging botn- vörpunnar væri tæknileg fjai-- stæða í netagerð. Þess vegna hef ég komið með di’ög að færurn leiðurn, sem byrjunarleiðum til vörpugerðar eftir reglunni að fullvinna netið. Ég hef borið saman við botnvöi’puna eins og hún er, svo menn geti áttað sig á þeirri eðlisbreytingu, sem nauðsynlegt er að gefa vörpum, svo hægt sé að klæða þær úr sín- um uppi’unalegu reifum. Um þróun í vöx-pugerð verður ekki að i'æða fyrr en menn sjá og viðui’kenna, að það þarf að full- vinna netið og gera alla vörpuna virka. Ég hef komið með teikningar af hlutum úr vörpurn og reiknáð út vinnsluhæfni þeiri’a, svo menn geti athugað hver hjá sér eða fleiri saman hvort ég reikna ekki rétt. Sama aðferð er við alla hluta vörpunnar. Allir þeir, sem þekkja gerð botvörpunnar eru sæmilegir netamenn og kunna að i’eikna með rétthyrndum þrí- hyi’ningi eins og ég hef sýnt. Þeir geta leiðrétt mig fari ég ekki með réttar tölur. Ég tel, að ég sé búinn að koma með svo ákveðin vinnu- brögð í þessari vörpugerð, sem byggist á því að fullvinna netið, að menn geti gagnrýnt það sem ég hef sagt. Þess vegna deili ég á botnvörpuna og á trúnaðar- menn ríkisstjórnarinnar. Það eru vísindamenn og tæknifræð- ingar sjávarútvegsins bæði hér og erlendis, sem hafa haft af- skipti af þessum málum. Það verður tæpast sagt, að ég réðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Önnur leið en koma með eitthvað annað til saman- burðar var ekki fær. Hin hefðbundna gerð botnvöi-p- unnar er orðin trúaratriði hjá öllum fiskveiðiþjóðum, sem styi’kist af því, að framámenn alli’a fiskveiðiþjóða finna ekk- ert athugavert við þessi undar- legu hlutföll, sem ei'u í botn- vörpum. Þeir hafa auðsjáanlega gengið til starfa með fyrirfram fullvissu um, að gerð botnvörp- unnar væri fullkomnun í neta- gerð. Þar sem þeir hafa lítið botnað í þessari samsetningu, hafa þeir tekið þá mannlegu af- stöðu að hæla henni, en þó sleg- ið þann varnagla, að með réttum hjálpartækjum væri hægt að hækka höfuðlínuna frá botni. Með því hafa þeir leitt hugtak- ið vöi-pugerð yfir á hjálpartæki til að þvinga vöi'pur betur opn- ar. Þetta hefur villt dómgi’eind sjómanna, sem hafa öðrum hnöppum að hneppa en rengja það, sem vísindamenn og aðrir fi’æðimenn kalla gott. Togai'a- menn hafa lært rnaður eftir mann, að þessi undax-legu hlut- föll eigi að vera í botnvörpum. Það hefur aldrei fx’á upphafi vörpugerðar verið gerð tílraun til að skýi'a þau lögmál eða fræði. senx vöi’pugerð heyrir undir. Togaramenn hafa læi’t þessa lexíu hver af öðrum og stolt togaramanna var og er að kunna að hnýta höfuðlínukant og aðra jaði’a fi'am og aftur. Þá voru þeir taldir fullfærir neta- meixn og voru það. Ég vil geta þess, að höfuðlíixu- kantur, þar sem 2 upptökur eru gerðar að einni í hvex’ri umfei’ð er yfir 30% felling á netinu. Þetta bið ég lesendur að hafa huga, þegar ég tala unx lengd höfuðlínu. Nú vil ég minnast á þær fram- parir í vörpugerð, senx Þjóðverj- mx eru eignaðar. Þeir sáu, að "ópai'nir voi*u óþarfir ef hægt yar að íxá inn vörpuixixi án heii'ra. Svo sáu þeir, að eitthvað var bogið við fljúgaixdi væng- VÍKINGUR 28

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.